Breytir móðurborð helstu stillingum sjálft við uppfærslu?
Sent: Sun 17. Apr 2011 21:46
Sælir,
Ég hef ekki haft borðtölvu sjálfur í mörg ár, en nú er ég að hugsa um að setja aðeins öflugri örgjörva í tölvu móður minnar. Móðurborðið er
MSI KM3M-V, AMD Socket A. Örgjörvinn er AMD Duron 1800. Ég ætla ekki að kaupa nýtt móðurborð, það tæki því ekki, tölvan er lítið notuð. Ég ætla bara að sjá hvort ég rekist á gamlann Athlon XP örgjörva til að stinga í í staðinn.
En Duron örgjörvinn keyrir með FSB upp á 266 MHz og þarf 1.5 volta spennu. Athlon XP örgjörvarnir keyra hins vegar margir með FSB 333 MHz og allir hærri spennu. Ef ég tæki Duron örgjörvann úr og setti in Athlon XP örgjörva, myndi móðurborðið þá breyta FSB og Vcore af sjálfu sér strax og það skynjar hvernig örgjörvi er tengdur?
Ef þetta er vitlaus flokkur til að spyrja svona spurningu þá færa stjórnendur bara þræðinum.
Takk fyrir hjálpina,
Kristinn
Ég hef ekki haft borðtölvu sjálfur í mörg ár, en nú er ég að hugsa um að setja aðeins öflugri örgjörva í tölvu móður minnar. Móðurborðið er
MSI KM3M-V, AMD Socket A. Örgjörvinn er AMD Duron 1800. Ég ætla ekki að kaupa nýtt móðurborð, það tæki því ekki, tölvan er lítið notuð. Ég ætla bara að sjá hvort ég rekist á gamlann Athlon XP örgjörva til að stinga í í staðinn.
En Duron örgjörvinn keyrir með FSB upp á 266 MHz og þarf 1.5 volta spennu. Athlon XP örgjörvarnir keyra hins vegar margir með FSB 333 MHz og allir hærri spennu. Ef ég tæki Duron örgjörvann úr og setti in Athlon XP örgjörva, myndi móðurborðið þá breyta FSB og Vcore af sjálfu sér strax og það skynjar hvernig örgjörvi er tengdur?
Ef þetta er vitlaus flokkur til að spyrja svona spurningu þá færa stjórnendur bara þræðinum.
Takk fyrir hjálpina,
Kristinn