Ég keypti mér notaða tölvu um daginn, með intel i7 975 extreme örgjörva. Ég var búinn kíkja á netið áður og sá að þetta var bara sjúklega dýr (overpriced?) örgjörvi ---> http://www.buy.is/product.php?id_product=1786.
Veit einhver af hverju þetta er dýrasti örgjörvi á landinu (held ég)? Hann er 10k.kr. dýrari en 6 kjarna 980x örrinn og samkvæmt mínum upplýsingum þá er hægt að overclocka i7 2600k mikið meir (5ghz en 975x bara 4,1ghz), og þar af leiðandi er i7 975 ekki peninganna virði o.0 . Hvor er munurinn á þessum örgjörvum? Mér finnst intel síðan ekki gefa nægan samanburð.
Búinn að vera að forvitnast í þessu síðan ég keypti tölvuna, er einhver hérna sem veit meira um þetta?



, nú er ég aðeins sáttari. Þarf að fara að gera overclock heimavinnu, læra á þetta. 
