Síða 1 af 1
tölvan notar Cpu líkt og vinnsluminni
Sent: Sun 17. Apr 2011 13:14
af haywood
Daginn, er með gamalt dót hérna sem er að stríða mér:
Eftir að hafa glímt við þetta vandamál í smá tíma þá er ég búinn að komast að því að tölvan virðist nota CPU sem vinnsluminni(ram) og vinnsluminni er stuck í 25%, alveg sama hvort að það er idle eða undir álagi.
3.0ghz p4
3gb ram ddr
W/
er að verða gráhærður á að fatta ekki hvað er að
Re: tölvan notar Cpu líkt og vinnsluminni
Sent: Sun 17. Apr 2011 14:05
af Benzmann
er ekki bara kominn tími til að uppfæra úr Pentium 4 vél í i7 vél

Re: tölvan notar Cpu líkt og vinnsluminni
Sent: Mán 18. Apr 2011 01:39
af haywood
þá mátt þú kaupa matinn fyrir mig því að það er ekki mikið sem ég get leyft mér þessa dagana(atvinnulaus)
Re: tölvan notar Cpu líkt og vinnsluminni
Sent: Mán 18. Apr 2011 01:42
af dori
Ég bara fæ þetta ekki til að meika sense hjá þér... Hvað ertu að reyna að keyra og hvernig lýsir vesenið sér?
Re: tölvan notar Cpu líkt og vinnsluminni
Sent: Mán 18. Apr 2011 13:51
af haywood
sjáðu fyrir þér tölvu sem er ekki að vinna neitt s.s idle.
Af 3gb vinnsluminni notar hún stöðugt ca 1/3 eða 970mb skv. task manager
ef ég ætla að nota media monkey rýkur notkun a CPU upp úr öllu valdi en vinnsluminni er stöðugt í ca 970 mb,
vona að þetta skiljist.
Re: tölvan notar Cpu líkt og vinnsluminni
Sent: Mán 18. Apr 2011 13:59
af kjarribesti
haywood skrifaði:sjáðu fyrir þér tölvu sem er ekki að vinna neitt s.s idle.
Af 3gb vinnsluminni notar hún stöðugt ca 1/3 eða 970mb skv. task manager
ef ég ætla að nota media monkey rýkur notkun a CPU upp úr öllu valdi en vinnsluminni er stöðugt í ca 970 mb,
vona að þetta skiljist.
ég skil hvað vandamálið er, en lausn :S ónei
Re: tölvan notar Cpu líkt og vinnsluminni
Sent: Mán 18. Apr 2011 14:06
af dori
Er það þá ekki bara þannig að það sem þú ert að gera er virkilega að nota örgjörvann og að það sé að bottlenecka tölvuna þína en að minnið sé bara ekkert vandamál?
Re: tölvan notar Cpu líkt og vinnsluminni
Sent: Mán 18. Apr 2011 18:01
af haywood
Gæti þetta tengst skjákorti? byrjaði á svipuðum tíma og ég skipti um kort
Re: tölvan notar Cpu líkt og vinnsluminni
Sent: Mán 18. Apr 2011 18:02
af reyndeer
hvaða stýrikerfi?
Re: tölvan notar Cpu líkt og vinnsluminni
Sent: Mán 18. Apr 2011 18:03
af haywood
w7 ulti
Re: tölvan notar Cpu líkt og vinnsluminni
Sent: Mán 18. Apr 2011 18:04
af reyndeer
haywood skrifaði:w7 ulti
LOL, skiljanlegt

Re: tölvan notar Cpu líkt og vinnsluminni
Sent: Mán 18. Apr 2011 18:16
af reyndeer
En ok, Win 7 Ultimate sem ég hef notað tekur a.m.k. 1,1GB í 64-bit útgáfunni og a.m.k. 600-700 MB í 32-bit útgáfunni (lægstu gildin sem ég hef séð). Hvaða Pentium 4 CPU týpa er þetta?
Re: tölvan notar Cpu líkt og vinnsluminni
Sent: Þri 19. Apr 2011 01:31
af haywood
Name Intel Pentium 4
Code Name Prescott
Package Socket 478 mPGA
Technology 90nm
Specification Intel(R) Pentium(R) 4 CPU 3.00 GHZ