Síða 1 af 1
Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 12:23
af Kennarinn
Móðurborðið gaf sig og mig langar að fjárfesta í nýju móðurborði og örgjörva. Hvaða móðurborð og örgjörva ætti ég að fá mér? Er hrifinn af Intel I7 hvað fynst spjallverjum um þá?
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 12:47
af vidirz
i7 2600k eða i5 2500k (sandybridge) með 1155 móðurborði

Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 13:06
af Kennarinn
Afhverju finn ég ekki i7 2600k á vef tölvulistans? hver er td. mumnurinin á
http://tolvulistinn.is/vara/17248 og
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7630 ?
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 13:12
af bAZik
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 13:13
af Plushy
Farðu í flipan merktan "Örgjörvar" hérna fyrir ofan þar er hægt að sjá lista yfir örgjörvana sem eru í boði og hvar þeir eru ódýrastir. Sama með "Móðurborð" flipan.
Þar sést einnig að Tölvulistinn er meira en 10 þús kr dýrari en ódýrasta verslunin þannig ég skil ekki í fólki sem ætlar sér að kaupa íhluti hjá þeim en einhverjum öðrum.
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 13:17
af Kennarinn
Ég fæ fínt verð þar. Eitt enn,
http://tb.is/?gluggi=vorulisti&flokkur=14 Þegar ég horfi á þessa síðu blasa við mér mörg sökkul númer, hvað segja þau mér?
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 13:18
af MarsVolta
Fjölda pinna sem koma út úr örgjörvanum

Ég myndi persónulega ekki fara í neitt annað en 1155 akkurat núna, ég mæli með i7 2600K, það er eina vitið í dag

Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 13:34
af HelgzeN
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 13:39
af worghal
skil ekki fólk sem vill versla við tæknibæ >_<
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 13:40
af Kennarinn
Ég hef ákveðið að fá mér Asus Sabertooth og Intel Core i7 2600K .
Fyrst að ég ætla að kaupa þetta nýtt þá ætla ég líka að kaupa allt annað nýtt í tölvuna, hvaða vinnsluminni, örgjörvaviftu(mjög hljóðláta), diskadrif og skjákort ætti ég að fá mér með þessu?
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 13:41
af worghal
Kennarinn skrifaði:Ég hef ákveðið að fá mér Asus Sabertooth og Intel Core i7 2600K .
Fyrst að ég ætla að kaupa þetta nýtt þá ætla ég líka að kaupa allt annað nýtt í tölvuna, hvaða vinnsluminni, örgjörvaviftu, diskadrif og skjákort ætti ég að fá mér með þessu?
bara ekki versla við krimmana í tæknibæ...
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 14:19
af MatroX
Asus Sabertooth er ódýrast hjá tölvuvirkni og 2600k er held ég ekki til hjá þeim þannig að þú getur verslað hann hjá tölvutækni.
Annars myndi ég taka 560gtx
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=1745 eða 460gtx
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=1949 taka skjákortið allavega hjá Tölvutækni þar sem það er 3ja ára ábyrgð hjá þeim.
svo með minnin myndi ég fá mér 1600mhz
1.5v minni t.d þessi
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562svo með kælingu. þá myndi ég taka þessa.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_89&products_id=1881 þetta er ein besta loftkæling í heiminum
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 19:46
af Kennarinn
Hvort ætti ég að fá mér vinnsluminni sem er CL7 eða CL9?
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 22:03
af einarhr
worghal skrifaði:Kennarinn skrifaði:Ég hef ákveðið að fá mér Asus Sabertooth og Intel Core i7 2600K .
Fyrst að ég ætla að kaupa þetta nýtt þá ætla ég líka að kaupa allt annað nýtt í tölvuna, hvaða vinnsluminni, örgjörvaviftu, diskadrif og skjákort ætti ég að fá mér með þessu?
bara ekki versla við krimmana í tæknibæ...
Hefur Tæknibær verið dæmdur fyrir e-h brot á hegningarlögum?
Að kalla fyrirtæki glæpamenn án þess að hafa eitthvað að vísa í er út úr kú vinur.
Btw hef enginn tengsl við TB og ekki verslað þar síðan 1998
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Sun 17. Apr 2011 22:06
af MarsVolta
einarhr skrifaði:worghal skrifaði:Kennarinn skrifaði:Ég hef ákveðið að fá mér Asus Sabertooth og Intel Core i7 2600K .
Fyrst að ég ætla að kaupa þetta nýtt þá ætla ég líka að kaupa allt annað nýtt í tölvuna, hvaða vinnsluminni, örgjörvaviftu, diskadrif og skjákort ætti ég að fá mér með þessu?
bara ekki versla við krimmana í tæknibæ...
Hefur Tæknibær verið dæmdur fyrir e-h brot á hegningarlögum?
Að kalla fyrir tæki glæpamenn án þess að hafa eitthvað að vísa í er út úr kú vinur.
Btw hef enginn tengsl við TB og ekki verslað þar síðan 1998
Verðin hjá þeim eru bara glæpsamleg

annars hef ég ekkert á móti þessu fyrirtæki

Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Mán 18. Apr 2011 18:49
af Kennarinn
Ég er búinn að velta vinnsluminnakaupunum mikið fyrir mér og valið stendur á milli
http://kisildalur.is/?p=2&id=1702 og
http://kisildalur.is/?p=2&id=1667. Hvort ætti ég að taka og endilega benda mér á ef að þið vitið um betri minni sem ég get fengið mér. Er að keyra á Asus Sabertooth og I7 2600K.
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Mán 18. Apr 2011 20:43
af jonrh
Er sjálfur að gera
mjög svipað build og þú. Ég lét undan
þrýstingi MatroX og stefni á Sabertooh og
8GB G.Skill 1600MHz. Ef þú ert í vafa þá eru
hérna þau 8GB minni
sem hafa fengið flesta dóma á Newegg. Í Sandy Bridge
klúbbnum eru 4 með 1333MHz minni en 5 með 1600MHz
minni, ef það auðveldar þér ákvörðunina eitthvað.
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Þri 19. Apr 2011 12:56
af everdark
jonrh skrifaði:Er sjálfur að gera
mjög svipað build og þú. Ég lét undan
þrýstingi MatroX og stefni á Sabertooh og
8GB G.Skill 1600MHz. Ef þú ert í vafa þá eru
hérna þau 8GB minni
sem hafa fengið flesta dóma á Newegg. Í Sandy Bridge
klúbbnum eru 4 með 1333MHz minni en 5 með 1600MHz
minni, ef það auðveldar þér ákvörðunina eitthvað.
Jamm, valið í þessum verðflokki hjá GSkill stendur á milli 1333MHz CL7 eða 1600MHz CL9.
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Fös 22. Apr 2011 21:39
af Kennarinn
Ætla að kaupa móðurborðið og örgjörvan í tölvuvirkni á morgun en þá vantar mig minnið, ætlaði að fá mér
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1667 eða
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1702, en starfsmenn kisildals ætla ekki að hafa opið á morgun sem er helv* vesen því ég er búinn að vera talvulaus í hálfan mánuð. Ég var að velta því fyrir mér hvaða minni ég gæti fengið mér á morgun. Hvaða vinnsluminni mælið þið með sem er álíka gott og G.skill minnið?
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Fös 22. Apr 2011 21:56
af MatroX
pantar þér þau bara að utan:D
ég pantaði mér 1600mhz G.Skill Ripjaws X 2x4gb borgaði eitthvað í kringum 15þús fyrir þau:D
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Fös 22. Apr 2011 22:17
af Tiger
MatroX skrifaði:pantar þér þau bara að utan:D
ég pantaði mér 1600mhz G.Skill Ripjaws X 2x4gb borgaði eitthvað í kringum 15þús fyrir þau:D
Af hvaða síðu pantaðiru?
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Fös 22. Apr 2011 22:35
af MatroX
ég var að skoða overclock.net og þar voru nokkrir þar sem mældu með ramexperts á ebay. þannig að ég pantaði þau þaðan
Re: Hvað á ég að fá mér?
Sent: Lau 23. Apr 2011 00:39
af Kennarinn
Ég þarf þau í dag
