Síða 1 af 1

GeForce 570GTX viftuvandamál

Sent: Lau 16. Apr 2011 22:11
af Gunnar
Félagi minn var að versla sér hluti í tölvuna sína. Corsair HX850 aflgjafi 850W og MSI GeForce N570GTX-M2D12D5 OC.
Allt í góðu með það, ég set það í tölvuna hans fyrir nokkrum dögum og allt virkaði eins og það á að gera en svo núna í morgun var hann að spila fallout i ultrahigh gæðum og ekkert að lagga og svo allt í einu verður skjárinn hans svartur. Hann slekkur á tölvunni og kveikir aftur og þá fer viftan á skjákortinu á fullt.
Hann er búinn að reyna helling. Taka skjákortið úr tölvunni. Reinstalla MSI afterburner. Disable-a skjákortsdriverinn.
Ég er búinn að resetta bios-inum. Fikta í MSI afterburner og það virkar ekkert að fikta í viftustillingunum. Ég stillti viftuna í 40% og þá segir afterburner að viftan sé á 40% snúning, ef ég stilli á 80% þá segir afterburner að viftan sé á 80% en hávaðinn breytist ekkert.
Smá lesningur en ég vildi segja allt sem segja ég gat. any ideas?
Q8200 2.33Ghz
2x2GB 800Mhz

Re: GeForce 570GTX viftuvandamál

Sent: Sun 17. Apr 2011 00:12
af tanketom
Gölluð vara my friend...

Re: GeForce 570GTX viftuvandamál

Sent: Sun 17. Apr 2011 00:15
af Gunnar
datt það svosem í hug, en ákvað að spyrja hérna þar sem það er lokað.

Re: GeForce 570GTX viftuvandamál

Sent: Sun 17. Apr 2011 12:17
af Klemmi
Ég er þó ansi hræddur um að það sé rétt hjá öðrum ræðumanni, bilað skjákort.

Re: GeForce 570GTX viftuvandamál

Sent: Sun 17. Apr 2011 14:40
af GuðjónR
Þráður lagaður, vinsamlegast halda sig ontopic :)

Re: GeForce 570GTX viftuvandamál

Sent: Sun 17. Apr 2011 14:54
af Gunnar
takk :)