Síða 1 af 1

Vinnsluminni og triple channel móðurborð

Sent: Fös 15. Apr 2011 23:00
af vidirz
Góða kvöldið kæru vaktarar

Ég er með 2x2gb 1333mhz (eins og í undirskrift) vinnsluminni og móðurborðið mitt er triple channel.
Er ég að græða á því að fá mér þessi http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4689
Hafa þau síðan í aðal hólfin og bæta síðan við 2x2 1333mhz vinnsluminnunum með? Þá kominn með 10gb
Hvort er það betra eða bara hafa þessi 3x2gb 1600mhz ? :-k

Re: Vinnsluminni og triple channel móðurborð

Sent: Fös 15. Apr 2011 23:04
af Plushy
Minnir að það sé alltaf betra að hafa alltaf 3 kubba í, eða þá 6, í triple channel borðum.

Re: Vinnsluminni og triple channel móðurborð

Sent: Fös 15. Apr 2011 23:10
af MatroX
þetta er einfalt. notar triple channel minni i triple channel móðurborð. notar bara 3 eða 6 kubba. þetta er það einfalt.

Re: Vinnsluminni og triple channel móðurborð

Sent: Fös 15. Apr 2011 23:11
af djvietice
haha selja aftur 2x2 fyrir mig :sleezyjoe

Re: Vinnsluminni og triple channel móðurborð

Sent: Fös 15. Apr 2011 23:13
af vidirz
já oki, en mig minnir að móðurborðið eða örgjörvinn styðji bara PC3-10666 vinnsluminni eins og http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1506 en ekki PC3-12800-->http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=1639
Eða hef ég rangt fyrir mér :uhh1

og haha djvietice já kannski :happy læt þig vita

Re: Vinnsluminni og triple channel móðurborð

Sent: Fös 15. Apr 2011 23:15
af djvietice

Re: Vinnsluminni og triple channel móðurborð

Sent: Fös 15. Apr 2011 23:20
af vidirz
djvietice skrifaði:kauptu þetta http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1506 :happy


Held ég fái mér þetta frekar http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4689 1600Mhz