Ég er með 2x2gb 1333mhz (eins og í undirskrift) vinnsluminni og móðurborðið mitt er triple channel.
Er ég að græða á því að fá mér þessi http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4689
Hafa þau síðan í aðal hólfin og bæta síðan við 2x2 1333mhz vinnsluminnunum með? Þá kominn með 10gb
Hvort er það betra eða bara hafa þessi 3x2gb 1600mhz ?


