Síða 4 af 5

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Lau 19. Nóv 2011 03:35
af kjarribesti
Mitt HD 6950 að fá 7,9 í Windows EI en 580 gtx að fá 7,8 hjá þér ???

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Lau 19. Nóv 2011 03:39
af worghal
gtx570 hjá mér fær nú 7.9

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Lau 19. Nóv 2011 11:56
af siggi83
Nei ég fæ nú 7.9
Þetta var gömul einkun þarna uppi.

Mynd

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 16:24
af siggi83
Jæja er að fara að panta hluti í tölvuna hvernig líst ykkur á?

Mynd

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 16:31
af vesley
Það er ekkert verið að spara :lol:

Veit nú ekki hvað sendingarkostnaður verður en þetta verður langt yfir 100þús kall hjá þér.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 16:36
af siggi83
$130 í sendingakostnað. Endar örugglega í 130þ með vsk. Er búinn að vera safna í dáltinn tíma.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 17:24
af AciD_RaiN
Hjá hverjum ertu að panta? Mæli alveg eindregið með highflow.nl alveg frábær þjónusta og góð verð :happy
Þekki ekki þessa CPU blokk en er hún að fá betri dóma en t.d. XSPC raystorm? Ætlarðu ekki að vera með neitt reservoir?

Það er mælt með að vera ekki með lit í vatninu því það gerir það að verkum að það sér fyrr á blokkinni.

Sýnist ég þurfa líka að gefa þér =D> Fyrir þessari dælu... Þetta á eftir að verða alveg magnað hjá þér ;)

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 17:44
af braudrist
XSPC Raystorm er budget CPU block, EK er high-end stuff. Þetta er lítur mjög vel út hjá þér en persónulega mundi ég ekki taka pre-mixed rauðan vökva. Það er yfirleitt meira viðhald sem fylgir því og getur stundum cloggað pumpuna og "stainað' slöngurnar að innan. Mér líst líka vel á pumpuna hjá þér; þetta er ein besta pumpan sem hægt er að fá.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 17:46
af siggi83
Hef gleymt reservoir-inum en hann er HÉR.
Mynd

Já var mikið að spá í að taka bara rauðar slöngur og hafa bara hreinann vökva.
En takk fyrir ábendingarnar. :)

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 17:55
af AciD_RaiN
Þetta eru awesome reservoirs... Þegar ég fæ mér auka reservoir þá verður það eitthvað í líkingu við þetta :happy
braudrist skrifaði:XSPC Raystorm er budget CPU block, EK er high-end stuff. Þetta er lítur mjög vel út hjá þér en persónulega mundi ég ekki taka pre-mixed rauðan vökva. Það er yfirleitt meira viðhald sem fylgir því og getur stundum cloggað pumpuna og "stainað' slöngurnar að innan. Mér líst líka vel á pumpuna hjá þér; þetta er ein besta pumpan sem hægt er að fá.


Hvernig færðu það út??
http://highflow.nl/water-blocks/cpu-blo ... block.html

http://highflow.nl/water-blocks/cpu-blo ... p-int.html

Annars kostar þessi venjulega jafn mikið og EK plexi...

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 17:56
af mundivalur
Ég er búinn að vera þrjóskast með grænalitinn í mínu, það myndast greinilega einhver drulla með þessu litar dóti ! Ég er núna að fá UV grænarslöngur :megasmile
þá er minna vesen :happy
Mynd

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 18:51
af siggi83
Mér finnst EK Supreme HF blokkin bara flottust. Sé ekki alveg hvað núll komma einhvað gráður skipti máli.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 19:06
af siggi83
Bjó til smá sketch af tölvunni í paint
Mynd

Fékk hugmyndina af resinum ofan á pumpunni frá Singularity Computers
http://www.youtube.com/watch?v=OGGnTBym2Wk&feature=g-user-u&context=G28cfa3fUCGXQYbcTJ33aGro9exbrcISphNrVd2mc5Yb6oCTL90F4

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 19:08
af worghal
hvaða viftur seturu á þetta ?

edit: og hvaða waterblock seturu á kortið ?

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 19:15
af AciD_RaiN
siggi83 skrifaði:Mér finnst EK Supreme HF blokkin bara flottust. Sé ekki alveg hvað núll komma einhvað gráður skipti máli.

Ég var EKKERT að setja út á hana. Ég var eingöngu að spá hvernig hún væri að performa ;)

worghal skrifaði:hvaða viftur seturu á þetta ?

edit: og hvaða waterblock seturu á kortið ?

x2

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 19:16
af siggi83
Ég er með Bitfenix Spectre viftur.
Er með þetta waterblock sem ég keypti af eBay en ég á EVGA GTX580 SC
Mynd

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 19:19
af siggi83
AciD_RaiN skrifaði:
siggi83 skrifaði:Mér finnst EK Supreme HF blokkin bara flottust. Sé ekki alveg hvað núll komma einhvað gráður skipti máli.

Ég var EKKERT að setja út á hana. Ég var eingöngu að spá hvernig hún væri að performa ;)

worghal skrifaði:hvaða viftur seturu á þetta ?

edit: og hvaða waterblock seturu á kortið ?

x2


nei allt í lagi. Það er samt fínt að fá ábendingar.
Ég er ekki búinn að panta neitt.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 19:22
af AciD_RaiN
Geeeðveik vatnsblokk :happy :happy

Veit að Bit fenix eru mjög hljóðlátar en hef heyrt að þær séu frekar hægar... Veistu eitthvað um það?? :-k

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 19:31
af siggi83
AciD_RaiN skrifaði:Geeeðveik vatnsblokk :happy :happy

Veit að Bit fenix eru mjög hljóðlátar en hef heyrt að þær séu frekar hægar... Veistu eitthvað um það?? :-k


Já Bitfenix eru bara 1200rpm en h70 virkar fínt með þeim.
En á líka tvær Scythe GentleTyphoon 1800rpm er ekki búinn að ákveða hvora ég ætla að nota.

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 20:12
af AciD_RaiN
Ég held að scythe sé málið. Minni hávaði mv rpm ;)

Semsagt getur verið með hana á t.d. 1400 rpm en samt sama hávaðalevel og 1000 rpm á hinni... Er ég nokkuð að segja einhverja vitleysu?? :P

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 20:38
af oskar9
Flott setup, sambandi við viftur þá voru Noctua að koma með nýjar viftur með miklum þrýstingi, spes fyrir radiators. væri sniðugt að skoða þær

http://www.youtube.com/watch?v=PHmCayve ... AAAAAAAJAA

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 20:41
af worghal
oskar9 skrifaði:Flott setup, sambandi við viftur þá voru Noctua að koma með nýjar viftur með miklum þrýstingi, spes fyrir radiators. væri sniðugt að skoða þær

http://www.youtube.com/watch?v=PHmCayve ... AAAAAAAJAA

einnig gott review hérna http://www.youtube.com/watch?v=3qAvH3yJ_A8

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 29. Mar 2012 20:58
af AciD_RaiN
noctua vifturnar eru bæði alveg svaaaðalega dýrar og líka ljótar :neiii

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 12. Apr 2012 21:51
af siggi83
Nýjar myndir að bætast við.
Ég og félagi minn gengum almennilega frá snúrunum.
Náði að gera þetta mjög flott með nýju Corsair köplunum.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Toppurinn af corsair 650d ef einhver vill

Mynd

Cable management:
v1.0
Mynd

v2.0
Mynd

Mynd

Mynd

Hvernig líst ykkur á? :megasmile

Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan

Sent: Fim 12. Apr 2012 22:42
af AciD_RaiN
Mjög snyrtilegt hjá þér. Vildi óska að ég væri með þetta svona sexy hjá mér en ég er með svo mikið af snúrum og drasli að ég get varla lokað kassanum...