Síða 1 af 1

Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Sent: Fim 14. Apr 2011 13:36
af B550

Re: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Sent: Fim 14. Apr 2011 13:39
af HelgzeN
Er með seagate og er að fýla hann, hef samt ekki prófað samsung fiskana.

"edit" DISKANA!!!

Re: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Sent: Fim 14. Apr 2011 13:40
af pattzi
HelgzeN skrifaði:Er með seagate og er að fýla hann, hef samt ekki prófað samsung fiskana.


fiskanna:-) hahahahahahaha Diskana

Re: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Sent: Fim 14. Apr 2011 13:45
af Frost
pattzi skrifaði:
HelgzeN skrifaði:Er með seagate og er að fýla hann, hef samt ekki prófað samsung fiskana.


fiskanna:-) hahahahahahaha Diskana


Mætti segja að hann sé með harðfisk :face

Re: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Sent: Fim 14. Apr 2011 13:47
af MarsVolta
Seagate diskurinn minn hefur reynst mér rosalega vel :). Þegar ég stækka geymsluplássið hjá mér þá verður seagate klárlega fyrir valinu.

Re: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Sent: Fim 14. Apr 2011 13:56
af Benzmann
taktu seagate diskinn

Re: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Sent: Fim 14. Apr 2011 14:06
af bulldog
af hverju ferðu ekki í 2 tb disk það munar ekki svo miklu í verði og kaupa hann hjá tölvutækni :)

Re: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Sent: Fim 14. Apr 2011 14:25
af kusi
Ég var í sömu sporum fyrir skömmu og gerði samanburð á fullt af diskum, safnaði upplýsingum úr mörgum umsögnun um 16+ diska, hér er hluti af því. Gættu þín á því að það eru margar týpur af þessum samsung diskum sem eru mis hraðar osfrv. Ég endaði með að fá mér Samsung (Minnir að það hafi verið Spinpoint F3), er annars harður Seagate maður og Barracuda 7200.12 var "hinn valkosturinn". Mér líkar við Samsunginn. Hann er svalur og hljóðlátur og ég kvarta ekki undan hraðanum.

Þetta kemur svoldið kjánalega hérna copy pasteað úr excel skjali...

Producer Name ProductID Capacity (GB) Temp. Platters DB Idle DB Seek Max read Min read Avg. read RPM Read Access Time (MS) NCQ Cache Year Note
Samsung Spinpoint F1 HD103UJ 1000 38 3 42,2 46,4 86,4 38,9 67,4 7200 16,9 32 8990, tölvutek
Samsung Ecogreen F2 HD103SI 1000 37 2 44,7 42,6 107 51,6 84,4 5400 15,8 yes 32 2009 8990, tölvutek
Samsung Spinpoint F3 HD103SJ 1000 41 2 44,6 49,6 151 75,9 115,8 7200 13,6 yes 32 2010 On par with the F1 in IO (loading applications, working with smaller files) 8890, buy.is
Seagate Barracuda 7200.12 ST31000528AS 1000 38 36,1 44,2 127,4 66,6 101,9 7200 15,5 32 2009 9860, tölvuvirkni

Re: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Sent: Fim 14. Apr 2011 14:56
af B550
takk fyrir þetta :)

Re: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Sent: Fim 14. Apr 2011 15:17
af audiophile
Ég mæli alveg með Samsung F3.

Re: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Sent: Fim 14. Apr 2011 17:56
af Predator
Hef nánast eingöngu átt seagate eða samsung diska, bæði fín merki taktu bara þann sem er með betri speccum ef einhver munur er þar á milli :) annars tæki ég þann ódýrari

Re: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Sent: Fim 14. Apr 2011 18:59
af B550
Predator skrifaði:Hef nánast eingöngu átt seagate eða samsung diska, bæði fín merki taktu bara þann sem er með betri speccum ef einhver munur er þar á milli :) annars tæki ég þann ódýrari


hehe gerði það,

Re: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Sent: Fim 14. Apr 2011 19:31
af Moldvarpan
Ég mæli með Samsung F3, áreiðanlegir og hraðir diskar.