Vantar álit á tölvusamsetningu


Höfundur
Snitzel
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 12. Apr 2011 08:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar álit á tölvusamsetningu

Pósturaf Snitzel » Fim 14. Apr 2011 12:40

Góðan daginn vaktarar.

Er að pæla að kaupa mér nýja borðtölvu þar sem gamla var að deyja. Er ekkert sá ríkasti svo þetta er ekkert sú besta, en hvernig hljómar:

Aflgjafi: Inter tech SL-700w
Móðurborð: MSI 870-C45
Örgjörvi: Phenom II x2 555 black 3.2Ghz dual
Skjákort: MSI nVidia GeForce 460 GTX 1GB
Vinnsluminni: 1x Crosair 4GB DDR3 1333Mhz XMS3
Kassi: CoolMaster Elite 430

All er frá @tt.is nema aflgjafinn er fra tölvutek, a harðan disk og DvD spilara.
Endilega segjið mér hvað ykkur finnst um þessa vél ef þið lítið á hana sem leikjavél, spila mikið eve og cod:bo og starcraft 2 svo sjalfsagt eitthvad meira seinna.
Endilega segjið ef ykkur findist að ég ætti að skipta eitthverju út.

Takk fyrir
Kv. Snitzel



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á tölvusamsetningu

Pósturaf Plushy » Fim 14. Apr 2011 12:51

Ekki kaupa aflgjafa því hann kostar lítinn pening: þeir eiga það til að hafa háa bilanatíðni. Ekki spara í þeim heldur: Antec, Zalman, Coolermaster og Corsair allt fín merki í aflgjöfunum.

Síðan á CoD: BO og SC2 að fúnkera betur á quad-core örgjörvum eins og http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 23f6a27b67 eða http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 23f6a27b67




Höfundur
Snitzel
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 12. Apr 2011 08:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á tölvusamsetningu

Pósturaf Snitzel » Fim 14. Apr 2011 13:41

Hvað þá með 600w CoolMaster silent pro á att.is? Höndlar hann þetta ekki?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á tölvusamsetningu

Pósturaf Plushy » Fim 14. Apr 2011 13:50

Snitzel skrifaði:Hvað þá með 600w CoolMaster silent pro á att.is? Höndlar hann þetta ekki?


Jamm hann gerir það er ég viss um.




Höfundur
Snitzel
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 12. Apr 2011 08:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á tölvusamsetningu

Pósturaf Snitzel » Fös 15. Apr 2011 07:16

Uppfærði tölvuna pinu,
Aflgjafi: 600W CoolMaster Silent Pro
Móðurborð: Msi 870A-G54
Örgjörvi: Phenom II x4 955 Black 3.2 Ghz

stendur við móðurboðið "Crossfire ready" víst ég er með nVidia kort, virkar þá SLI ekki ef ég kaupi annað 460GTX? Eða ætti maður tha frekar að fá sér 6850 núna til að crossfire'a 2 þannig seinna?




Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á tölvusamsetningu

Pósturaf Predator » Fös 15. Apr 2011 08:03

Snitzel skrifaði:Uppfærði tölvuna pinu,
Aflgjafi: 600W CoolMaster Silent Pro
Móðurborð: Msi 870A-G54
Örgjörvi: Phenom II x4 955 Black 3.2 Ghz

stendur við móðurboðið "Crossfire ready" víst ég er með nVidia kort, virkar þá SLI ekki ef ég kaupi annað 460GTX? Eða ætti maður tha frekar að fá sér 6850 núna til að crossfire'a 2 þannig seinna?


Lýst mun betur á þetta hjá þér, skiptir í raun voðalega litlu máli hvort kortið þú færð þér þar sem þau eru mjög svipuð. Ef að PhysX er eitthvað must fyrir þig fáðu þér 460 en annars get ég mælt með 6850 er með tvö svoleiðis og þau eru awesome, hef ekki lent í neinum vandræðum. Veit samt ekki hvort að 600W aflgjafi sé nóg til að keyra þau í Crossfire, grunar að það gæti orðið svoldið tæpt. Er sjálfur með 700W útgáfuna af þessum aflgjafa og myndi skoða hana ef þú ætlar í Crossfire seinna meir.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
Snitzel
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 12. Apr 2011 08:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á tölvusamsetningu

Pósturaf Snitzel » Fös 15. Apr 2011 09:06

Oki, physix er ekki must þar sem ég hef ekki hugmynd um hvað það er. En þá smá spurning, þad stendur á @tt.is við 700w coolmasterinn "SLI ready" virkar það þá líka fyrir crossfire? Og aftur með móðurborðið, stendur "crossfire ready" við það, virkar það þá lika með SLI?




Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á tölvusamsetningu

Pósturaf Predator » Fös 15. Apr 2011 09:29

AMD móðurborðin hafa komið Crossfire ready en ekki SLI ready því að Nvidia vildu ekki selja þeim SLi controler eða eitthvað í þá áttina. Aftur á móti á að vera hægt að patcha öll borð sem styðja crossfire til að styðja líka SLI, prófaðu að googlea SLI Patch til að finna einhverjar upplýsingar um það. En já SLI Ready aflgjafi er líka Crossfire Ready þar sem að skjákort frá bæði AMD og Nvidia notast við alveg eins rafmagnstengi.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
Snitzel
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 12. Apr 2011 08:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á tölvusamsetningu

Pósturaf Snitzel » Fös 15. Apr 2011 12:44

Þá er held ég loka útgáfan komin:

Aflgjafi: 700w CoolMaster Silent Pro
Móðurborð: MSI 870A-G54
Örgjörvi: Phenom II x4 955 black 3.2 Ghz
Skjákort: MSI AMD Radeon 6850
Vinnsluminni: 1x 4Gb DDR5 1333 Mhz XMS3
Kassi: CoolMaster Elite 430
+ gamal dvd skrifari og 320 gb WD sata harður diskur




Höfundur
Snitzel
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 12. Apr 2011 08:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á tölvusamsetningu

Pósturaf Snitzel » Lau 16. Apr 2011 22:32

Var aðeins að breyta þessu
Aflgjafi: 700W CoolMaster Silent Pro http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7422
Móðurborð: Gigabyte AM3 GA-870A-UD3 DDR3 http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23210
Örgjörvi: Phenom II x4 965 Black 3.4Ghz Quad http://www.buy.is/product.php?id_product=525
Vifta f/ Örgjörva: Cooler Master Hyper 212 Plus http://www.buy.is/product.php?id_product=9207719
Skjákort: Gigabyte AMD Radeon R6850 1Gb http://buy.is/product.php?id_product=9207837
Vinnsluminni: 4Gb DDR3 1333Mhz XMS3 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6293
Kassi: CoolMaster Elite 430 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7419

Og vantar að vita hvort allt passi saman og hvort það vanti eitthvað til að allt keyri vel og rétt þó það sé ekki nema bara eitthvað smá, fattaði fyrr í dag að það vantaði viftu fyrir örgjörvan.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á tölvusamsetningu

Pósturaf Plushy » Sun 17. Apr 2011 00:13

Snitzel skrifaði:Var aðeins að breyta þessu
Aflgjafi: 700W CoolMaster Silent Pro http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7422
Móðurborð: Gigabyte AM3 GA-870A-UD3 DDR3 http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23210
Örgjörvi: Phenom II x4 965 Black 3.4Ghz Quad http://www.buy.is/product.php?id_product=525
Vifta f/ Örgjörva: Cooler Master Hyper 212 Plus http://www.buy.is/product.php?id_product=9207719
Skjákort: Gigabyte AMD Radeon R6850 1Gb http://buy.is/product.php?id_product=9207837
Vinnsluminni: 4Gb DDR3 1333Mhz XMS3 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6293
Kassi: CoolMaster Elite 430 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7419

Og vantar að vita hvort allt passi saman og hvort það vanti eitthvað til að allt keyri vel og rétt þó það sé ekki nema bara eitthvað smá, fattaði fyrr í dag að það vantaði viftu fyrir örgjörvan.


Fínt.




Höfundur
Snitzel
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 12. Apr 2011 08:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á tölvusamsetningu

Pósturaf Snitzel » Sun 17. Apr 2011 09:01

Þakka þér kærlega fyrir, þá er þetta sú sem ég fæ mér.