Síða 1 af 1

Móðurborðsvandamál ?

Sent: Mið 13. Apr 2011 16:59
af krizzikagl
sælir félagar.

Ég var að setja inn í tölvuna nýja móðurborðið og örgjörvan ( Asus p8h67-m og i5 2500k ) og allt gengur fínt, nema eitthvað vandamál með skjáinn minn.
alltaf eftir smá tíma (15 mín eða svo ) þá slekkur tölvan á signalinu til skjásin (vona að þið skiljið þetta, er að drífa mig) og kemur bara svart

vantar hjálp sem fyrst :S

Re: Móðurborðsvandamál ?

Sent: Mið 13. Apr 2011 18:36
af Sucre
og kemur ekki signal aftur nema þú restartir tölvuni eða ?

Re: Móðurborðsvandamál ?

Sent: Mið 13. Apr 2011 18:43
af krizzikagl
nei, kemur aftur eftir restart.
Gæti þetta verið að skjákortið sé ekki að fá nógan straum ? er með 650W aflgjafa og Sparkle GTS 250.

Re: Móðurborðsvandamál ?

Sent: Mið 13. Apr 2011 23:22
af krizzikagl
vona að þið getið fyrirgefið endalausa posts, en ég fattaði vandamálið.
Skjákortið er að ofhitna, og það badly. á netinu og framvegis léttri keyrslu er það að keyra í kringum 50-60°c en undir load( WoW sem dæmi) ríkur það uppí 110°c og slekkur á sér.
Kortið gerði þetta ekki fyrir breytingar, þannig hvað gæti verið vandamálið ?

Re: Móðurborðsvandamál ?

Sent: Mið 13. Apr 2011 23:27
af Gunnar
með eitthvað forrit til að stilla viftuhraðann á skjákortinu?

svo geturðu notað edit takann til að breyta postum. ;)

Re: Móðurborðsvandamál ?

Sent: Mið 13. Apr 2011 23:31
af krizzikagl
Nei, ekki svo ég viti allavega.
ertu með eitthver dæmi um þannig forrit ?

Re: Móðurborðsvandamál ?

Sent: Mið 13. Apr 2011 23:35
af beatmaster
Datt viftan kanski úr sambandi í flutningunum?

Re: Móðurborðsvandamál ?

Sent: Mið 13. Apr 2011 23:46
af krizzikagl
neimm :( en hitinn er að hækka og lækka hratt, var að horfa á einn friends þátt og þá rauk hitinn uppí 90°c en eftir að ég slökkti þá bunaði hann niður í 60°c.

Re: Móðurborðsvandamál ?

Sent: Mið 13. Apr 2011 23:57
af andripepe
getur downloadað RIVATUNER til að fikta i hraðanum a skjakortsviftuni og overglockað og svona. en ég mæli hinsvegar ekkert með því ;)

og svo er eithvað annað fyrir gforce kortin sem heitir nTune ? held ég, er samt ekki alveg viss... profaðu bara að googla "download gpu fan speed controller for nforce" eða eithvað álíka


Svo geturu kannski tjekkað á því hvort allt sé fullt af ryki, eða vifturnar ekki i gangi a kortinu. ( checkað hvort snuran i viftuni a skjakortinu se ekki tengd i skjakortið sjalft, gerðist einu sinni hja mer ;O)


annar hef eg ekki hugmynd :/

edit: svona ef u hefur ekki seð rivatuner áður þá er það mjög easy - klikkar svo á fan takkan þarna á flipanum ! restin segir sig sjalf ;)

http://www.google.is/imgres?imgurl=http ... x=93&ty=66

Re: Móðurborðsvandamál ?

Sent: Fim 14. Apr 2011 15:30
af krizzikagl
eitt pínulítið bump, vantar hjálp :S