Síða 1 af 1

Laga USB tengið?

Sent: Fös 08. Apr 2011 18:32
af Ripparinn
Ég varð fyrir því óhappi að USB tengið aftan á TV flakkaranum minum brotnaði, er einhver sem sérhæfir sig í því að skipta um svoleiðis ?

Mynd

Re: Laga USB tengið?

Sent: Fös 08. Apr 2011 18:37
af BjarniTS
Ég er með sambærilegt vandamál á fartölvu , væri alveg til í að vita hvort að einhver hér heima kann að skipta um svona stykki.

Líklega lóðning.

MBK

Re: Laga USB tengið?

Sent: Fös 08. Apr 2011 19:14
af TechHead
Get lagað þetta easy peasy :)