Síða 1 af 1
Taka disk úr Mybook flakkara
Sent: Fim 07. Apr 2011 21:29
af suprah3ro
Er hægt að taka diskinn úr Mybook flakkara og setja í vél ?
Re: Taka disk úr Mybook flakkara
Sent: Fim 07. Apr 2011 21:34
af tdog
Það er hægt... Með bellibrögðum. Það er smá vesen að spenna upp boxið, og ennþá meira vesen að taka diskinn úr.
Re: Taka disk úr Mybook flakkara
Sent: Fim 07. Apr 2011 21:54
af suprah3ro
ok, ef maður nær honum úr, þá er allt vesenið afstaðið?
Re: Taka disk úr Mybook flakkara
Sent: Fim 07. Apr 2011 22:01
af tdog
jámm
Re: Taka disk úr Mybook flakkara
Sent: Fim 07. Apr 2011 22:04
af suprah3ro
Takk fyrir það.