Skjákorts uppfærsla E8500 bottleneck?
Sent: Fim 07. Apr 2011 18:42
Góðan daginn!
Jæja, það er vél hérna á heimilinu sem væri gaman að henda nýju skjákorti í.
Hún er núna með GTX260 sem hefur jú, reynst mjög vel hingað til.
Mig langar svolítið að henda í hana einhverju flottu korti, en málið er það að örgjörvinn er jú bara tvíkjarna og orðinn svolítið gamall.
Þannig ég var að velta því fyrir mér hverju maður ætti að henda í hana? Líkar við GTX460, en bottleneck-ar örgjörvinn ekki kortið?
Annað kort sem þið mynduð mæla með? HD 6850? Gæti ég farið í HD6870 eða hærra NVIDIA kort án þess að bottleneck-a?
Örgjörvinn er @ stock, þar sem ég hef enga kunnáttu í að yfirklukka. Myndi ég geta hent í hann einhverju betra korti í ef örgjörvanum væri komið í, 3.6-4Ghz?
Einhver sem hefur áhuga á að yfirklukka fyrir smá aur?
Specs:
P5Q Pro móðurborð
4GB 2x2@800mhz
E8500 @ stock
GTX260 896MB
Bíð spenntur eftir svörum,
kveðja Lexinn!
Jæja, það er vél hérna á heimilinu sem væri gaman að henda nýju skjákorti í.
Hún er núna með GTX260 sem hefur jú, reynst mjög vel hingað til.
Mig langar svolítið að henda í hana einhverju flottu korti, en málið er það að örgjörvinn er jú bara tvíkjarna og orðinn svolítið gamall.
Þannig ég var að velta því fyrir mér hverju maður ætti að henda í hana? Líkar við GTX460, en bottleneck-ar örgjörvinn ekki kortið?
Annað kort sem þið mynduð mæla með? HD 6850? Gæti ég farið í HD6870 eða hærra NVIDIA kort án þess að bottleneck-a?
Örgjörvinn er @ stock, þar sem ég hef enga kunnáttu í að yfirklukka. Myndi ég geta hent í hann einhverju betra korti í ef örgjörvanum væri komið í, 3.6-4Ghz?
Einhver sem hefur áhuga á að yfirklukka fyrir smá aur?
Specs:
P5Q Pro móðurborð
4GB 2x2@800mhz
E8500 @ stock
GTX260 896MB
Bíð spenntur eftir svörum,
kveðja Lexinn!
