Síða 1 af 1

Setja upp nýjan harðan disk

Sent: Mið 06. Apr 2011 20:32
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,

Nú er ég búinn að fylla Terrabyta diskinn minn og ætla að kaupa annan. Hvernig er best að setja þetta upp? og væri hægt að hafa þessa báða tb diska sjást einns og einn 2tb?

Hvernig er þetta með raid, ég þyrfti 3 diska fyrir raid 5, og þarf ég ekki líka séstakt raid kort?

Mbk. Bjarki

Re: Setja upp nýjan harðan disk

Sent: Fim 07. Apr 2011 16:51
af BjarkiB
Bump

Re: Setja upp nýjan harðan disk

Sent: Fim 07. Apr 2011 17:13
af bAZik
Ef þú ætlar að setja diska í raid þá missiru allt sem er inná þeim þegar þú gerir það.

Re: Setja upp nýjan harðan disk

Sent: Fim 07. Apr 2011 17:14
af tdog
Ef þú ákveður að setja diska í raid þurfa þeir að vera tómir eða það hverfur allt af þeim. Hví ekki bara að setja annan disk beint í vélina?

Re: Setja upp nýjan harðan disk

Sent: Fim 07. Apr 2011 17:18
af BjarkiB
tdog skrifaði:Ef þú ákveður að setja diska í raid þurfa þeir að vera tómir eða það hverfur allt af þeim. Hví ekki bara að setja annan disk beint í vélina?


Veit það vel.

Er bara að spá í hvort ég gæti sett gamla diskinn og nýja saman í eitt drif. Semsagt einn eins terrabyte diskur.

Re: Setja upp nýjan harðan disk

Sent: Fim 07. Apr 2011 17:19
af bAZik
Gætir sett þá í RAID0.

Re: Setja upp nýjan harðan disk

Sent: Fim 07. Apr 2011 17:29
af BjarkiB
bAZik skrifaði:Gætir sett þá í RAID0.


Nei það væntalega dettur allt út.

Re: Setja upp nýjan harðan disk

Sent: Fim 07. Apr 2011 17:32
af bAZik
BjarkiB skrifaði:
bAZik skrifaði:Gætir sett þá í RAID0.


Nei það væntalega dettur allt út.

Það gerist þegar þú setur það í hvaða raid sem er, nefndi það bara því þú sagðist vita það.

Re: Setja upp nýjan harðan disk

Sent: Fim 07. Apr 2011 17:43
af BjarkiB
bAZik skrifaði:
BjarkiB skrifaði:
bAZik skrifaði:Gætir sett þá í RAID0.


Nei það væntalega dettur allt út.

Það gerist þegar þú setur það í hvaða raid sem er, nefndi það bara því þú sagðist vita það.


Já, gleymdi að setja inn, án þess að missa allt út.

Re: Setja upp nýjan harðan disk

Sent: Fim 07. Apr 2011 17:58
af dori
Ég held að þú þurfir alltaf að formata aftur. Þekki samt ekki windows lausnir sérstaklega. Er ekki WHS með eitthvað sem leyfir manni að gera storage pool?