Síða 1 af 1

SLI pæling

Sent: Mið 06. Apr 2011 15:06
af MrIce
Sælir Vaktarar

ég er að pæla hvort það sé einhver möguleiki (án þess að skemma neitt eða eithvað þannig) að tengja GTX480 og 8800GT saman í SLI (og nota 8800gt kortið til að keyra skjá no 3)

Ef þetta er hægt án þess að messa einhverju upp væri awesome að vita það ^^

kv Mr.Ice

Re: SLI pæling

Sent: Mið 06. Apr 2011 15:11
af Hvati
Nei, SLI virkar einungis með eins kortum, þú getur hins vegar tengt 8800gt og notað það sem dedicated physx kort. Getur einnig tengt annan skjá við það kort.

Re: SLI pæling

Sent: Mið 06. Apr 2011 15:14
af Benzmann
Hvati skrifaði:Nei, SLI virkar einungis með eins kortum, þú getur hins vegar tengt 8800gt og notað það sem dedicated physx kort. Getur einnig tengt annan skjá við það kort.


indeed,

GPUinn þarf að vera eins á báðum kortum

Re: SLI pæling

Sent: Mið 06. Apr 2011 15:30
af MrIce
Orrite, þannig að ég ætti að geta notað primary (GTX480) fyrir 2 skjái og secondary (8800gt) fyrir þriðja skjáinn? (vantar aðallega að fá þriðja skjáinn til að spila eve :P )

það myndi virka skvt öllu ? (er smá paranoia yfir að skemma eikkað :S )

Re: SLI pæling

Sent: Mið 06. Apr 2011 15:42
af Benzmann
MrIce skrifaði:Orrite, þannig að ég ætti að geta notað primary (GTX480) fyrir 2 skjái og secondary (8800gt) fyrir þriðja skjáinn? (vantar aðallega að fá þriðja skjáinn til að spila eve :P )

það myndi virka skvt öllu ? (er smá paranoia yfir að skemma eikkað :S )



nohh bara eve spilari eins og ég...

en já, það ætti að virka.


er með 3 skjái sjálfur. 2 fyrir eve og 3ja fyrir bíómyndir eða net dráp


my setup :P
Mynd

Re: SLI pæling

Sent: Mið 06. Apr 2011 16:26
af MrIce
orrite, hvernig fer ég að því að setja þetta upp þannig að það virki ?? á ég að setja SLI brúnna á milli kortanna eða ?

endilega svara sem fyrst þannig að ég rústi ekki neinu :P

Re: SLI pæling

Sent: Mið 06. Apr 2011 16:27
af k0fuz
MrIce skrifaði:orrite, hvernig fer ég að því að setja þetta upp þannig að það virki ?? á ég að setja SLI brúnna á milli kortanna eða ?

endilega svara sem fyrst þannig að ég rústi ekki neinu :P


Nei það geriru ekki.

Re: SLI pæling

Sent: Mið 06. Apr 2011 16:36
af MrIce
okey, fékk þetta til að virka.... Askoti er gaman að hafa svona mikið af skjám ^^


Takk kærlega fyrir aðstoðina, nú bara að bíða eftir að maður finni annað GTX 480 til sölu og keyri á því en ekki 8800GT :P