SLI pæling


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

SLI pæling

Pósturaf MrIce » Mið 06. Apr 2011 15:06

Sælir Vaktarar

ég er að pæla hvort það sé einhver möguleiki (án þess að skemma neitt eða eithvað þannig) að tengja GTX480 og 8800GT saman í SLI (og nota 8800gt kortið til að keyra skjá no 3)

Ef þetta er hægt án þess að messa einhverju upp væri awesome að vita það ^^

kv Mr.Ice


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SLI pæling

Pósturaf Hvati » Mið 06. Apr 2011 15:11

Nei, SLI virkar einungis með eins kortum, þú getur hins vegar tengt 8800gt og notað það sem dedicated physx kort. Getur einnig tengt annan skjá við það kort.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SLI pæling

Pósturaf Benzmann » Mið 06. Apr 2011 15:14

Hvati skrifaði:Nei, SLI virkar einungis með eins kortum, þú getur hins vegar tengt 8800gt og notað það sem dedicated physx kort. Getur einnig tengt annan skjá við það kort.


indeed,

GPUinn þarf að vera eins á báðum kortum


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: SLI pæling

Pósturaf MrIce » Mið 06. Apr 2011 15:30

Orrite, þannig að ég ætti að geta notað primary (GTX480) fyrir 2 skjái og secondary (8800gt) fyrir þriðja skjáinn? (vantar aðallega að fá þriðja skjáinn til að spila eve :P )

það myndi virka skvt öllu ? (er smá paranoia yfir að skemma eikkað :S )


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SLI pæling

Pósturaf Benzmann » Mið 06. Apr 2011 15:42

MrIce skrifaði:Orrite, þannig að ég ætti að geta notað primary (GTX480) fyrir 2 skjái og secondary (8800gt) fyrir þriðja skjáinn? (vantar aðallega að fá þriðja skjáinn til að spila eve :P )

það myndi virka skvt öllu ? (er smá paranoia yfir að skemma eikkað :S )



nohh bara eve spilari eins og ég...

en já, það ætti að virka.


er með 3 skjái sjálfur. 2 fyrir eve og 3ja fyrir bíómyndir eða net dráp


my setup :P
Mynd


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: SLI pæling

Pósturaf MrIce » Mið 06. Apr 2011 16:26

orrite, hvernig fer ég að því að setja þetta upp þannig að það virki ?? á ég að setja SLI brúnna á milli kortanna eða ?

endilega svara sem fyrst þannig að ég rústi ekki neinu :P


-Need more computer stuff-


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: SLI pæling

Pósturaf k0fuz » Mið 06. Apr 2011 16:27

MrIce skrifaði:orrite, hvernig fer ég að því að setja þetta upp þannig að það virki ?? á ég að setja SLI brúnna á milli kortanna eða ?

endilega svara sem fyrst þannig að ég rústi ekki neinu :P


Nei það geriru ekki.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: SLI pæling

Pósturaf MrIce » Mið 06. Apr 2011 16:36

okey, fékk þetta til að virka.... Askoti er gaman að hafa svona mikið af skjám ^^


Takk kærlega fyrir aðstoðina, nú bara að bíða eftir að maður finni annað GTX 480 til sölu og keyri á því en ekki 8800GT :P


-Need more computer stuff-