Síða 1 af 1

Driver vandræði með T61 [SOLVED]

Sent: Þri 05. Apr 2011 18:10
af sveik
Ég var að setja upp Win 7 x64 fyrir stuttu á fartölvuna, Lenovo Thinkpad T61 með Nvidia Quadro 140M skjákorti. Ég nota skjá heima hjá mér, BenQ G2420HDB sem er með upplausnina 1920x1080.

Ég setti fyrst upp driverinn sem er á nvidia.com en hann var stanslaust að crasha.
Þannig ég setti upp driverinn sem er undir "support" á síðunni frá Lenovo og nú get ég ekki tengt skjáinn við tölvuna nema með einhverri fáránlegri upplausn(mjög lélegri).

Kannast einhver við þetta? Einhver ráð?

Setti driverinn upp aftur eftir miklar tilrauniv við stillingar og nú virkar allt... Kannski bráður á mér að senda inn

Re: Driver vandræði með T61

Sent: Þri 05. Apr 2011 18:30
af SteiniP
geturðu ekki breytt upplausninni?
Er með sömu vél og er að nota driverinn frá Lenovo support síðunni og hef ekki lent í neinum vandræðum með að tengja hana við 26" skjáinn.

Re: Driver vandræði með T61

Sent: Þri 05. Apr 2011 18:37
af sveik
SteiniP skrifaði:geturðu ekki breytt upplausninni?
Er með sömu vél og er að nota driverinn frá Lenovo support síðunni og hef ekki lent í neinum vandræðum með að tengja hana við 26" skjáinn.

Jú ég gat breytt henni en bara lækkað henni.
Ég prufaði allar stillingar og allt. Prufaði núna að setja driverinn frá lenovo upp aftur og nú virkar þetta. Var búinn að reyna allt. Botna þetta ekki :/

Allavega FIXED!

Re: Driver vandræði með T61 [SOLVED]

Sent: Þri 05. Apr 2011 18:42
af SteiniP
vantaði kannski driver fyrir skjáinn?

Re: Driver vandræði með T61 [SOLVED]

Sent: Þri 05. Apr 2011 18:44
af sveik
Nei, allavetga setti ég ekki upp driver fyrir BenQ í millitíðinni. Setti hann upp þegar ég keypti hann.