Skjákortið mitt ræður ekki við leiki


Höfundur
hrafn95
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákortið mitt ræður ekki við leiki

Pósturaf hrafn95 » Þri 05. Apr 2011 17:48

Ég var að kaupa mér nýja fartölvu og ég hélt að hún myndi ráða við alla COD leikina.Síðan þegar ég fer í Can U Run It þá stendur að skjákortið mitt ráði ekki við leikina.
Það eina sem er að er að Skjákortið er ekki með "3D" og "Hardware T&L".
Get ég þá spilað leikina eða hvað?



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki

Pósturaf Hj0llz » Þri 05. Apr 2011 17:51

Væri fínt að fá að vita hvaða fartölvu þú ert með til þess að getað svarað því
Allavega hvaða skjákort þú ert með




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki

Pósturaf halli7 » Þri 05. Apr 2011 17:51

Hvernig skjákort er þetta og hvernig tölva er þetta?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Höfundur
hrafn95
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki

Pósturaf hrafn95 » Þri 05. Apr 2011 17:53

Tölva:Asus N43JF-A1
Skjákort: Nvidia GeForce GT 425M með 1GB DDR3 sjálfstæðu minni

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1871



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki

Pósturaf Hj0llz » Þri 05. Apr 2011 17:57

Held að þú þurfir ekkert að hafa áhyggjur af því sem canirunit segir, ættir að getað runnað COD leikina án vandræða



Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki

Pósturaf kobbi keppz » Þri 05. Apr 2011 17:59

sama segi ég... hún ætti að ráða við þá :happy


RTX 2080ti 11gb - I9 11900kf - Noctua NH-D15 - 32gb 3200mhz - Z590-Gaming X - CM V850v2 - GameMax Panda


Höfundur
hrafn95
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki

Pósturaf hrafn95 » Þri 05. Apr 2011 18:00

Hj0llz skrifaði:Held að þú þurfir ekkert að hafa áhyggjur af því sem canirunit segir, ættir að getað runnað COD leikina án vandræða



YESS :D



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið mitt ræður ekki við leiki

Pósturaf Frost » Þri 05. Apr 2011 19:09

Canyourunit er alveg hræðileg síða og tekur varla að marka hana. Mér finnst sjálfum best að finna system requirements og fara yfir þetta sjálfur.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól