Síða 1 af 1
Bilun i tölvu
Sent: Þri 05. Apr 2011 14:56
af Gunnar
Var ad ræsa tolvunni minni adan og allar viftur fara a fullan hrada. Eg veit ad þad a ekki ad gerast svo eg held inni start takkanum inni til ad slokkva a tolvunni. Plus þad kemur engin mynd a skjainn.
Svo ýti eg a takkan aftur til ad starta henni upp aftur en ekkert gerist. Tek hlidina ad og rykhreinsa turninn og clear-a cmdos en ekkert gerist. Prufa ad taka flestallt ur sambandi en þad gerist samt ekkert
Er aflgjafinn bara buinn ad gefa sig eda?
Ps. Er ad skrifa þetta i iphone i skolanum og nenni ekki ad skrifa islenskustafi.
Re: Bilun i tölvu
Sent: Þri 05. Apr 2011 15:00
af Plushy
Varstu að uppfæra eitthvað eða láta eitthvað nýtt í?
Re: Bilun i tölvu
Sent: Þri 05. Apr 2011 15:06
af Klemmi
Gunnar skrifaði:Var ad ræsa tolvunni minni adan og allar viftur fara a fullan hrada. Eg veit ad þad a ekki ad gerast svo eg held inni start takkanum inni til ad slokkva a tolvunni. Plus þad kemur engin mynd a skjainn.
Svo ýti eg a takkan aftur til ad starta henni upp aftur en ekkert gerist. Tek hlidina ad og rykhreinsa turninn og clear-a cmdos en ekkert gerist. Prufa ad taka flestallt ur sambandi en þad gerist samt ekkert
Er aflgjafinn bara buinn ad gefa sig eda?
Ps. Er ad skrifa þetta i iphone i skolanum og nenni ekki ad skrifa islenskustafi.
Líklegustu sökudólgar eru aflgjafi, móðurborð eða örgjörvi

Re: Bilun i tölvu
Sent: Þri 05. Apr 2011 15:15
af Gunnar
Slokkti bara a tolvunni i gær og var ad ræsa hana adan þegar þetta gerdist.
Ekki ad bæta neinu vid eda breyta. Örgjorvinn er undirklukkadur eins og er utaf eg atti eftir ad hækka multiplyerinn. En eg giska a aflgjafann en fynnst skritid ad hann skuli deyja. Tiltölulega nybuinn ad skipta um viftu i honum.
biun fundin! vantar nýjann aflgjafa
Sent: Mið 06. Apr 2011 19:28
af Gunnar
Það var aflgjafinn sem dó. enda noname aflgjafi sem ég hef notað núna í tölvunni frá því ég setti hana upp.
650W á 6000kr fyrir ég veit ekki hversum löngum tíma tel ég bara ágætt.
en núna vantar mig nýjann aflgjafa og þarf ég ekkert meira en 650W held ég. eða hvað haldið þið ef ég fæ mér crossfire?
gætuð þið vaktarar bent mér á aflgjafa sem þolir systemið mitt + annað skjákort.
virtann framleiðanda og sem ódýrast og hann VERÐUR að vera modular!!!

Re: biun fundin! vantar nýjann aflgjafa
Sent: Mið 06. Apr 2011 20:50
af BjarkiB
Gunnar skrifaði:Það var aflgjafinn sem dó. enda noname aflgjafi sem ég hef notað núna í tölvunni frá því ég setti hana upp.
650W á 6000kr fyrir ég veit ekki hversum löngum tíma tel ég bara ágætt.
en núna vantar mig nýjann aflgjafa og þarf ég ekkert meira en 650W held ég. eða hvað haldið þið ef ég fæ mér crossfire?
gætuð þið vaktarar bent mér á aflgjafa sem þolir systemið mitt + annað skjákort.
virtann framleiðanda og sem ódýrast og hann VERÐUR að vera modular!!!

Hx650w ef þú týmir, munt ekki sjá eftir því.
http://buy.is/product.php?id_product=1068
Re: Bilun i tölvu
Sent: Fim 07. Apr 2011 00:45
af Gunnar
þetta er reyndar mjög flottur aflgjafi og tiltölulega ódýr. held ég skelli mér á hann á morgunn eða hinn.

en 850W útgáfan. væri það henturgra að fá auka 200W fyrir 6000kr?
Re: Bilun i tölvu
Sent: Fim 07. Apr 2011 00:47
af halli7
Gunnar skrifaði:þetta er reyndar mjög flottur aflgjafi og tiltölulega ódýr. held ég skelli mér á hann á morgunn eða hinn.

en 850W útgáfan. væri það henturgra að fá auka 200W fyrir 6000kr?
Já kannski uppá framtíðina

Re: Bilun i tölvu
Sent: Fim 07. Apr 2011 00:48
af Klaufi
Gunnar skrifaði:þetta er reyndar mjög flottur aflgjafi og tiltölulega ódýr. held ég skelli mér á hann á morgunn eða hinn.

en 850W útgáfan. væri það henturgra að fá auka 200W fyrir 6000kr?
Ég persónulega myndi gera það..
Hvað er 6k ef hann nýtist þér út þetta setup og jafnvel út næstu tvö..?

Re: Bilun i tölvu
Sent: Fim 07. Apr 2011 00:49
af Gunnar
ahh var samt að skoða og þá þarf ég að bíða í sirka viku eftir aflgjafanum þar sem hann er bara til á lager úti í bandaríkjunum

Re: Bilun i tölvu
Sent: Fim 07. Apr 2011 01:01
af halli7
Re: Bilun i tölvu
Sent: Fim 07. Apr 2011 09:55
af Gunnar
Snilld. Fer i att ad vesla mer 850w utgafuna