Hvaða myndavéla-týpa er þetta
Sent: Mán 04. Apr 2011 18:45
Halló mig vantar smá hjálp. Þannig er að ég sá myndavél til sölu á er.is. ég hef séð svona vél áður og hef áhuga á henni. En mér er lífsins ómögulegt að muna týpunúmerið hvað þá finna hana á netinu. Og þessi sem er að selja hana segir ekkert ég er að gefast upp á að senda honnum póst. Það þarf toga allt út úr honnum með töngum. En ég man að þessi vél er ódýr og mig vantar helst vél fyrir sunnud. plís hjálpið mér.
hér er vélin þetta eru slæmar myndir en kannski ná einhver að sjá þetta út
http://bland.is/messageboard/messageboa ... tiseType=1
hér er vélin þetta eru slæmar myndir en kannski ná einhver að sjá þetta út
http://bland.is/messageboard/messageboa ... tiseType=1
