Halló mig vantar smá hjálp. Þannig er að ég sá myndavél til sölu á er.is. ég hef séð svona vél áður og hef áhuga á henni. En mér er lífsins ómögulegt að muna týpunúmerið hvað þá finna hana á netinu. Og þessi sem er að selja hana segir ekkert ég er að gefast upp á að senda honnum póst. Það þarf toga allt út úr honnum með töngum. En ég man að þessi vél er ódýr og mig vantar helst vél fyrir sunnud. plís hjálpið mér.
hér er vélin þetta eru slæmar myndir en kannski ná einhver að sjá þetta út
http://bland.is/messageboard/messageboa ... tiseType=1
Hvaða myndavéla-týpa er þetta
-
sunna22
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða myndavéla-týpa er þetta
Er virkilega eingin sem gétur hjálpað mér. Plís mig vantar svona fyrir sunnud. 

BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
Re: Hvaða myndavéla-týpa er þetta
Það er frekar langsótt að ætlast til þess að einhver hérna sjái þetta af mynd. Fáðu bara týpunúmerið hjá seljandanum.
Annars gætirðu reynt að leita hér: http://support.jvc.com/consumer/product ... chive=true
Annars gætirðu reynt að leita hér: http://support.jvc.com/consumer/product ... chive=true
Re: Hvaða myndavéla-týpa er þetta
Hland.is eitthvað búið að vera niðri í morgun , en ég myndi athuga með þessa fjarstýringu þarna , hún er held ég ekki hluti af þessum pakka , í það minnsta ekki séð svona og svo svarar google , ebay ,o.s.f engu um hana.
En sýnist þessi vél tilheyra Mini seríunum , án þess að vera viss.
Nörd
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða myndavéla-týpa er þetta
Er þetta ekki bara eitthvað no-name kínverskt drasl sem er selt á mallorca af einhverjum skransala sem er alltaf með svo roslalega góð tilboð og allir íslendingar blekkjast.
Hef séð svona vél og það er ekkert módel nr á henni né nafn framleiðanda og miðað við leiðbeiningarnar sem fylgja þarna þá held ég að ég sé right on the money.
Hef séð svona vél og það er ekkert módel nr á henni né nafn framleiðanda og miðað við leiðbeiningarnar sem fylgja þarna þá held ég að ég sé right on the money.