Síða 1 af 1

Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fim 31. Mar 2011 22:54
af jonrh
Breyting: Þessi þráður hefur nú þegar verið útfærður hérna.

1x - Apple wireless keyboard

Tek niðurstöður saman eins og á músar þræðinum. Ef menn
pósta í þráðinn, skipta út og ætla að pósta aftur þá væri nice
að taka fram hverju er skipt út svo listinn geti verið sem mest
up-to-date.

Uppfært að: -

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fim 31. Mar 2011 22:55
af Kobbmeister
Logitech G15 V1 - US layout

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fim 31. Mar 2011 22:56
af Nördaklessa
Logitech EX110

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fim 31. Mar 2011 22:57
af atlif
gamalt IBM lyklaborð sem ég hef notað frá því ég fékk mér mína fyrstu tölvu 1999 or sum

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fim 31. Mar 2011 22:59
af Frost
Logitech S510, lovin'it :D

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fim 31. Mar 2011 22:59
af Predator
Eldgamalt KeyTronic lyklaborð sem fylgdi fyrstu tölvunni sem var keypt á þetta heimili árið 1996.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fim 31. Mar 2011 23:03
af halli7
Logitech G110

og svo eitt logitech media 600 stundum notað.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fim 31. Mar 2011 23:08
af Plushy
Razer Lycosa

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fim 31. Mar 2011 23:12
af tdog
Apple keyboard og Magic mouse ef því er að skipta.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fim 31. Mar 2011 23:17
af jakobs
Gamalt KeyTronic frá u.þ.b. 2000.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fim 31. Mar 2011 23:19
af Gunnar
Logitech G15 V1

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fim 31. Mar 2011 23:26
af gardar
nú þegar til þráður um þetta: viewtopic.php?f=20&t=35300

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fim 31. Mar 2011 23:30
af HelgzeN
A4TECH X7 úr kísildal.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 00:06
af ViktorS
fartölvulyklaborð

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 00:09
af jonrh
gardar skrifaði:nú þegar til þráður um þetta: viewtopic.php?f=20&t=35300

Ahh sneddy! Ég gerði actually leit en fann ekkert og gafst upp.
Það má þá loka þessum þræði. Byðst velvirðingar á þessu,
byrjenda mistök.