http://ejs.is/Pages/1006/itemno/ST2320L
Langar mig því að spyrja vaktarmenn (og konur) hvort til séu betri skjáir en þetta á verðbilinu 30-40.000 kr.? Og sömuleiðis hvort ykkur finnist mikill munur á 23" og 24" eða þ.e. nóg til að réttlæta 20% dýrari skjá?
Endilega komið með kosti og galla, sá reyndar þráð hér neðar varðandi sama skjá, að ég held, og þá var bent á Samsung skjá á svipuðu verði og spyr ég því hvað hann hafi fram yfir Dell skjáinn?
Málið er að ég vil sem bestan skjá þar sem ég geri ráð fyrir að nota hann í þónokkurn tíma og stefni því á að fá mér LED baklýstan skjá.
Það skiptir mig ekki öllu hvort skjárinn er 23" eða 24" aðal málið er að fá góðan skjá sem endist og helst með HDMI tengi ásamt DVI og D-sub/VGA tengjum.
Kærar þakkir.