Síða 1 af 1

Val á skjákorti uppá 30 þúsund [má læsa]

Sent: Mið 30. Mar 2011 21:33
af MarsVolta
Halló vaktarar.

Ég þarf að velja skjákort uppá 30 þúsund kall fyrir félaga minn. Skjákortið þarf að vera nýtt þar sem þetta er partur af gjöf.
Þetta hérna er ein hugmynd : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7429
Er eitthvað betra kort sem ég get fengið fyrir 30 þúsund ? Ég tek fram að ég er að einblína á tölvuleikjaspilun á 1 skjá.

Fljót svör eru vel þegin þar sem þetta verður keypt á morgun !, takk fyrir ;).

Re: Val á skjákorti uppá 30 þúsund

Sent: Mið 30. Mar 2011 21:35
af ViktorS
GTX460 er mjög gott kort fyrir þennan pening

Re: Val á skjákorti uppá 30 þúsund

Sent: Mið 30. Mar 2011 21:46
af Plushy
Ætlaði að linka þetta, held að það sé eina vitið fyrir þennan pening. Flott kort í alla staði.

Re: Val á skjákorti uppá 30 þúsund

Sent: Mið 30. Mar 2011 22:14
af Lallistori
fyrir þennann pening er það annaðhvort 6850 eða GTX460

Re: Val á skjákorti uppá 30 þúsund

Sent: Mið 30. Mar 2011 22:17
af MarsVolta
Þakka ykkur fyrir svörin ;), Ég held að þetta kort verði fyrir valinu :D.

Re: Val á skjákorti uppá 30 þúsund

Sent: Mið 30. Mar 2011 23:24
af Klaufi
Tek undir aðra ræðumenn..

Hann verður ekki svikinn af GTX460, en finnst allt í lagi að benda á að fyrir nokkra þússara í viðbót geturðu fengið 3ja ára ábyrgð:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1745

Með fyrirvara: Held að það séu bara 2 ár á kortinu hjá Att

Re: Val á skjákorti uppá 30 þúsund

Sent: Sun 03. Apr 2011 16:52
af krukkur_dog
MarsVolta skrifaði:Halló vaktarar.

Ég þarf að velja skjákort uppá 30 þúsund kall fyrir félaga minn. Skjákortið þarf að vera nýtt þar sem þetta er partur af gjöf.
Þetta hérna er ein hugmynd : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7429
Er eitthvað betra kort sem ég get fengið fyrir 30 þúsund ? Ég tek fram að ég er að einblína á tölvuleikjaspilun á 1 skjá.

Fljót svör eru vel þegin þar sem þetta verður keypt á morgun !, takk fyrir ;).

Ég tók einmitt þetta
Vildi ATI upp á crossfire möguleikan seinna

mjög fínt kort

Re: Val á skjákorti uppá 30 þúsund

Sent: Sun 03. Apr 2011 17:18
af pattzi

Re: Val á skjákorti uppá 30 þúsund

Sent: Sun 03. Apr 2011 19:56
af MatroX
pattzi skrifaði:http://buy.is/category.php?id_category=64&orderby=price&orderway=asc

og hver var tilgangur þessa pósts? alveg ótrúlegt hvað þú kemur með mikið af óþarfa póstum.

en annars myndi ég taka 460gtx ekki eitthvað ati rusl:D nVidia bíður uppa á 3d ef þú myndir vilja fara í þann pakka seinna meira. svo myndi ég lika taka kortið hjá tölvutækni. 3ja ára ábyrgð og betri þjónusta

Re: Val á skjákorti uppá 30 þúsund

Sent: Sun 03. Apr 2011 20:09
af bulldog
ég tók mitt gtx 460 kort í tölvutækni á 33.900 og er hrikalega sáttur. =D>

4870x2

Sent: Fim 07. Apr 2011 22:27
af dagurhall
færð mit á 30 þusund er að fara að stækka í 69904g sem kostar 120þús
4870x2 er enþá eitt af 6 bestu skjákortum í dag

Re: 4870x2

Sent: Fim 07. Apr 2011 22:29
af Plushy
dagurhall skrifaði:færð mit á 30 þusund er að fara að stækka í 69904g sem kostar 120þús
4870x2 er enþá eitt af 6 bestu skjákortum í dag


Ætlarðu að reyna selja honum 4870x2 á 30,000 kr?

Re: 4870x2

Sent: Fös 08. Apr 2011 00:55
af MarsVolta
dagurhall skrifaði:færð mit á 30 þusund er að fara að stækka í 69904g sem kostar 120þús
4870x2 er enþá eitt af 6 bestu skjákortum í dag


4870x2 er í mesta lagi 12 þúsund króna virði og það er ekki nálægt því að vera eitt af 6 bestu skjákortunum í dag ;).

Re: 4870x2

Sent: Sun 10. Apr 2011 19:20
af ViktorS
MarsVolta skrifaði:
dagurhall skrifaði:færð mit á 30 þusund er að fara að stækka í 69904g sem kostar 120þús
4870x2 er enþá eitt af 6 bestu skjákortum í dag


4870x2 er í mesta lagi 12 þúsund króna virði og það er ekki nálægt því að vera eitt af 6 bestu skjákortunum í dag ;).

Rétt með að það er ekki nálægt því að vera eitt af 6 bestu skjákortunum í dag en þau eru meira en 12 þúsund króna virði.

Re: 4870x2

Sent: Sun 10. Apr 2011 19:31
af MarsVolta
ViktorS skrifaði:
MarsVolta skrifaði:
dagurhall skrifaði:færð mit á 30 þusund er að fara að stækka í 69904g sem kostar 120þús
4870x2 er enþá eitt af 6 bestu skjákortum í dag


4870x2 er í mesta lagi 12 þúsund króna virði og það er ekki nálægt því að vera eitt af 6 bestu skjákortunum í dag ;).

Rétt með að það er ekki nálægt því að vera eitt af 6 bestu skjákortunum í dag en þau eru meira en 12 þúsund króna virði.


Hvað metur þú eiginlega notað 4870x2 kort á ??

P.S. ég er löngu búinn að fá skjákort, þannig þá má læsa þessum þræði

Re: Val á skjákorti uppá 30 þúsund [má læsa]

Sent: Mán 11. Apr 2011 09:09
af DabbiGj
4870x2 er jafnöflugt og stakt 6970,480,570 eða 295. Einu kortin sem að eru eitthvað tilfinnanlega öflugari eru 590 og 6990.

Re: Val á skjákorti uppá 30 þúsund [má læsa]

Sent: Mán 11. Apr 2011 09:49
af Fletch
you forget one small thing..... Called DX11 !

Re: Val á skjákorti uppá 30 þúsund [má læsa]

Sent: Mán 11. Apr 2011 19:22
af Tiger
DabbiGj skrifaði:4870x2 er jafnöflugt og stakt 6970,480,570 eða 295. Einu kortin sem að eru eitthvað tilfinnanlega öflugari eru 590 og 6990.


Lítur nú ekki alveg út fyrir það......Ekki samkvæmt http://www.videocardbenchmark.net/video_lookup.php?gpu=Radeon+HD4870+X2 allaavegana

Mynd