hvar annarstaðar en computer.is er selt svona http://www.computer.is/flokkar/594/
já ég veit er latur að leita.
eru menn ekki annars duglegir að kæla diskana sína?
HDD kæling
-
halli7
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: HDD kæling
váá þú setur bara eitthverja viftu sem blæs beint á hörðu diskana í tölvunni.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
Marmarinn
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HDD kæling
halli7 skrifaði:váá þú setur bara eitthverja viftu sem blæs beint á hörðu diskana í tölvunni.
Nei,það geri ég ekki.
Þetta er minna fúsk.
En ég væri til í að finna e-ð sem er ekki frá KÖNIG. Hef yfirleitt ekkert spes reynslu af KÖNIG vörum.
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: HDD kæling
Marmarinn skrifaði:klaufi skrifaði:Ég á svona til..
og ekki að nota ?
Nibb, ekki nema að ég hafi selt þetta með tölvunni minni, skal tékka á því og senda þér pm í kvöld
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: HDD kæling
Man að ég sá einhvertíman HDD "kassa" svipað og er í Antek P kössunum með kæliviftu. Ég sé samt eginelga ekki ástæðu til að vera með einhverja sér kælingu á HDD. Mínir hafa t.d. Aldrei farið yfir 40°C
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
andribolla
- Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: HDD kæling
Ég hætti að hugsa um hita á hörðu diskunum hjá mér eftir að ég fékk mér nokkrar svona græjur 
http://www.arrowmax.com/storefront/product_info.php?cPath=34_30&products_id=241

http://www.arrowmax.com/storefront/product_info.php?cPath=34_30&products_id=241

Re: HDD kæling
Kæling á HDD er ofmetin. Ef þú heldur hitastiginu á þeim jöfnu þá á ekki að skipta neinu máli hvort þeir eru við 20°C eða 50°C.
Ég held að ég sé að fara með rétt mál en þú gætir flett upp t.d. ritgerðinni sem Google menn skrifuðu um failure rate á hörðum diskum, held að það hafi verið einhver statistík um þetta þar.
Ég held að ég sé að fara með rétt mál en þú gætir flett upp t.d. ritgerðinni sem Google menn skrifuðu um failure rate á hörðum diskum, held að það hafi verið einhver statistík um þetta þar.
-
Guðni Massi
- Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: HDD kæling
dori skrifaði:Kæling á HDD er ofmetin. Ef þú heldur hitastiginu á þeim jöfnu þá á ekki að skipta neinu máli hvort þeir eru við 20°C eða 50°C.
Ég held að ég sé að fara með rétt mál en þú gætir flett upp t.d. ritgerðinni sem Google menn skrifuðu um failure rate á hörðum diskum, held að það hafi verið einhver statistík um þetta þar.
Hér eru umtöluð gröf:


-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: HDD kæling
Þetta er algjörlega pointless, þetta var svona Add to cart dæmi hjá mér með vatnskælingunni..
Notaði þetta einu sinni í kassann sem ég smíðaði fyrir mod keppnina, sleevaði þetta og fínerí, annars aldrei notað..
Notaði þetta einu sinni í kassann sem ég smíðaði fyrir mod keppnina, sleevaði þetta og fínerí, annars aldrei notað..
Re: HDD kæling
Fáið ykkur bara Case Labs turn og þá fylgja nokkur svona með og pláss fyrir 32 harða diska í mínum 


-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: HDD kæling
Er ekki með neina kælingu á diskunum mínum.. og elsti diskurinn sem ég er með í tölvunni núna er með 44586klst (sem er btw röfflí 1857 dagar eða 5.16ár) Power On Hours samkvæmt S.M.A.R.T tölum og meðalhitinn á honum er 39° og SMART segir að það sé bara ekkert að honum
The overall fitness for this drive is 99%.
The overall performance for this drive is 100%.
svo að það fer sennilega ekkert illa með diskana að ganga örlítið heitir
The overall fitness for this drive is 99%.
The overall performance for this drive is 100%.
svo að það fer sennilega ekkert illa með diskana að ganga örlítið heitir
Re: HDD kæling
"Lágvær kæling undir harðan disk"
"Snúningshraði: 3600 sn/mín."
Ég held að þetta fari yfir höfuð ekki saman.
"Snúningshraði: 3600 sn/mín."
Ég held að þetta fari yfir höfuð ekki saman.
Starfsmaður Tölvutækni.is
Re: HDD kæling
Klemmi skrifaði:"Lágvær kæling undir harðan disk"
"Snúningshraði: 3600 sn/mín."
Ég held að þetta fari yfir höfuð ekki saman.
Ha ha ha nei líklega ekki. Spurning hvort einhver snillingur hafi reiknað þetta sem 2x1800 s/min þar sem þetta eru 2 viftur
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: HDD kæling
Klemmi skrifaði:"Lágvær kæling undir harðan disk"
"Snúningshraði: 3600 sn/mín."
Ég held að þetta fari yfir höfuð ekki saman.
Að vísu litlir spaðar = lítið loft á hreyfinu, en samt það heyrist alveg í mótornum á 3600 rpm..
Mín er með tvær, ef ég man rétt eru þær 1200 rpm, heyrist ekki rassgat en skilar líka engum árangri