Síða 1 af 1

nVidia GeForce 8400GS Spurning.

Sent: Mið 30. Mar 2011 16:30
af Varasalvi
Hæhæ
Ég er að reyna að finna skjákort fyrir Dell Optiplex gx520 og mér var sagt í tölvutek að þetta skjákort væri fyrir PCI slots.

http://buy.is/product.php?id_product=819

Í þessum link er skjákortið sem ég er að tala um (held ég) en þar stendur "Bus: PCI-Express x16 (Support PCI-Express 2.0)"
Þetta er semsagt ekki fyrir venjulegar PCI slot eða er ég að misskilja?

Re: nVidia GeForce 8400GS Spurning.

Sent: Mið 30. Mar 2011 17:03
af dori

Re: nVidia GeForce 8400GS Spurning.

Sent: Mið 30. Mar 2011 17:31
af Varasalvi


Er þetta betra? ég held ekki :/

Vildi frekar fá svar við hvort þetta kort í linkinum sé venjulegt PCI :)

Re: nVidia GeForce 8400GS Spurning.

Sent: Mið 30. Mar 2011 17:36
af sakaxxx
þetta kort frá buy.is passar ekki í pci rauf

Re: nVidia GeForce 8400GS Spurning.

Sent: Mið 30. Mar 2011 17:37
af KrissiK
aðeins hraðara minni á þessu sem þú settir link af ;)