Síða 1 af 2

Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 14:09
af krizzikagl
sælir félagar.

vesalings Razer Copperhead músin mín er nú formlega dauð að þá er komin tíma til að skipta.

ég hef verið að spá mest í tvem músum, CoolerMaster Sentinel Advance
eða Razer DeathAdder

Get alls ekki ákveðið mig, er að vonast til að þið getið hjálpað mér eitthvað :?

En eigiði nú góðan dag og Guð veri með yður :D

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 14:15
af Lallistori
Af þessum 2 myndi ég velja DeathAdder , snilldar mús..

Annars er það bara gamla góða mx518 :P

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 14:16
af Raidmax
Razer Deathadder klárlega málið ! :D

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 14:19
af Halli25
Hæ,

mundi eftir þræði um Coolermaster músina sem kom hérna fyrir ca. ári:
viewtopic.php?f=20&t=30394

vona að hann hjálpi þér við valið. Hef sjálfur ekki prófað þessar mýs

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 14:22
af Ripparinn
Mx518 punktur :D

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 14:34
af Hvati
G500!

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 14:35
af SolidFeather
MX518 og guð getur fokkað sér.

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 14:39
af einarhr
á svona CM mús og mér líkar mjög vel við hana

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 14:52
af halli7
G500

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 15:10
af ManiO
Finndu búð þar sem mýsnar eru til sýnis. Prófaðu hvernig þér finnst að hafa hana í lófanum og veldu út frá því sem að þér þykir þægilegast.

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 15:42
af Plushy
Held ég geti ekki vanist öðru en deathadder feelinu eftir að ég byrjaði að nota hana, hentar mínum lófa mjög vel. Frábær mús í alla staði.

Farðu samt og prófaðu mismunandi mýs.

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 15:47
af krizzikagl
snilld, takk fyrir öll svörin.
En er að hallast í þá áttina að taka coolermaster músina, vegna þess að vinur minn á DeathAdder og mér finnst hún svo stór :?

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 15:47
af gissur1
Logitech G9x :happy

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 15:48
af chaplin
Það getur enginn sagt þér hvaða mús er best, þetta er jafn persónubundið atriði og matur, bókstaflega - mæli með að þú finnir út hvaða mús passar best í þínar hendur.

Mitt uppáhald er MX518 og gamla gamla góða MS 3.0, þó flest allir sem versla hjá okkur séu Razer fíklar.. ;)

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 15:50
af hauksinick
Is it just like Sophie's Choice?

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 16:14
af Ulli
Ég er Frekar sáttur við Racer Naga :happy

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 17:10
af Plushy
daanielin skrifaði:Það getur enginn sagt þér hvaða mús er best, þetta er jafn persónubundið atriði og matur, bókstaflega - mæli með að þú finnir út hvaða mús passar best í þínar hendur.

Mitt uppáhald er MX518 og gamla gamla góða MS 3.0, þó flest allir sem versla hjá okkur séu Razer fíklar.. ;)


en.. .en.. þær eru með ljós út um allt og eru svo vinsælar ég vill vera þannig líka :(

jk, en samt frekar dýrar mýs, aðallega þessar eins og Mamba í 20 þús kr. og upp. Mjög fínar mýs samt.

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 17:43
af Moldvarpan
Finndu búð þar sem mýsnar eru til sýnis. Prófaðu hvernig þér finnst að hafa hana í lófanum og veldu út frá því sem að þér þykir þægilegast.


Þetta er aðal atriðið, fólk er með mismunandi stórar hendur og í hvað þú ætlar að nota hana.
Mér er nákvæmlega sama hvaða merki ég er að kaupa, svo lengi sem músin les yfirborðið nógu hratt og hún fellur vel í lófann á mér.
Er að nota Manhattann mús atm, frábær mús.

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 17:55
af Zethic
CM Sentinel er snilld, en endilega prufa mýs áður en þú kaupirr... ekkert meira pirrandi en að kaupa rándýra mús og fíla hana svo ekki.

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 17:59
af GuðjónR
hehehe ég skil vel að þú hafir valkvíða varðandi mýs, ég á alltaf erfitt með að ákveða mig sjálfur.
Ef ekki prófað CoolMaster en hún lookar vel, en hef prófað Deathadder, báðar mýsnar eru örugglega mjög góðar þú verður bara að prófa þær.
Ég hef reyndar aldrei skilið fuzzið í kringum Deathadder, ég myndi kaupa allar aðrar Razer en akkúrat þessa, mér finnst hún svo "plastleg" eitthvað, en hún er án efa nákvæm og góð.
Allaveganna ein sú vinsælasta frá Razer. Veit að þetta innlegg mitt hjálpaði ekkert.
:baby

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 18:02
af braudrist
Tölvutækni eru með helling af músum til sýnis sem einnig er hægt að prófa (líka einhver leikur í gangi þar svo maður getur prófað mýsnar betur, held að það sé CoD: Black Ops).

Eðal tölvubúð þar á ferð :D

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 18:08
af HelgzeN
Er með Logitech G500 og er að fýla hana í botn!

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 18:09
af halli7
Mæli með því að þú prófar Logitech G9, sumir fíla hana í botn en sumum finnst hún passa illa í hendi.

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 18:42
af Black
Mæli EInstaklega með Cooler master CM storm "sentinel advanced"
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

klikkuð mús er búinn að eiga mína síðan hún kom út, fyrir ári e-ð síðan, það er svo margir möguleikar og svo gott forrit sem fylgir músinni þannig það er ekki flókið að velja á milli alla þessara möguleika, það sem þú getur gert á þessari mús er breytt litum á öllum ljósum, s.s framaná og ofaná henni þetta er rgb leds þannig þú getur valið á milli hvíts til rauðans og gulan grænan bláan cyan bleikan fullt af litum :D
músinn kemur með þyngakubbum þannig þú getur þyngt hana eftir þörfum, hún er mjög góð í hendi ég venjulega svitna dáldið í lófanum þegar ég er að spila leiki en ég hef ekki gert það eftir að ég fékk þessa mús, maður verður ekki þreyttur á að nota hana lengi, Það er hægt að vista profile-a á hana.. ég er með sem dæmi einn gaming profile ég stillti back takkan á burst fire þannig ég get skotið 3skotum í einu ef ég ýti á þann takka,getur líka haft það 30 skot ef þú vilt, allt stillanlegt.. síðan er hægt að setja eigin logo á skjáinn sem er á skjánum á músinni déskotans sweet, er með irken military logo úr invader zim, hmm let's see what else ah yes ef þú heldur inni dpi takkanum til að stilla dpi þá geturu stillt það bara lækkað og hækkað og fylgst með hvað þú ert að hækka og lækka það mikið á skjánum :D

well that's about it also best review ever!

myndi kaupa mér sentinel advanced http://tolvulistinn.is/vara/19806

Re: Ný Mús - Valkvíði.

Sent: Mið 30. Mar 2011 19:00
af gissur1
halli7 skrifaði:Mæli með því að þú prófar Logitech G9, sumir fíla hana í botn en sumum finnst hún passa illa í hendi.


G9 með grófa gripinu er algjör draumur O:)