3 Skjáir á sama skjákorti


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

3 Skjáir á sama skjákorti

Pósturaf Carragher23 » Mið 30. Mar 2011 02:33

Kvöldið. Er í smá vandræðum með svolítið.

Er s.s. með Gigabyte HD5770 1GB skjákort og hef alltaf verið með tölvuskjáinn ( dvi úr tölvunni, hdmi á skjánum ) + 52" flatskjá ( hdmi í hdmi )

Var svo að bæta við 3 skjánum ( dvi í dvi ) og ég næ ekki að láta þá alla virka í einu. Bara 2. Er það kannski bara eina lausnin ?

2. er Benq, nýji skjárinn.
3. Er aðalskjárinn
1. Er Sjónvarpið

Mynd

Þetta eru valmöguleikarnir sem ég fæ.

Mynd

Ef ég fer í númer 1. og vel extend desktop to this display þá kemur "unable to save these display settings"


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3 Skjáir á sama skjákorti

Pósturaf FuriousJoe » Mið 30. Mar 2011 02:46

Ef mig minnir rétt þarftu að hafa 3'ja skjáinn tengdann við display port eða secondary skjákort.
Ertu með annaðhvort ?


Edit: Sá að þú tókst framm "Gigabyte HD5770 1GB"

S.s það er display port á því korti, þá ætti þessi græja að bjarga þér.

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=25059


Edit2: Það virkar bara að hafa 2 skjái á kortinu þar sem kortið hefur ekki nægilegt rafmagn til að powera 3'ja signalið minnir mig, þessvegna virkar það bara í gegnum active display port (sérð USB tengið, það powerar s.s signalið)
Hin leiðin er að fá auka skjákort.
Síðast breytt af FuriousJoe á Mið 30. Mar 2011 02:50, breytt samtals 3 sinnum.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: 3 Skjáir á sama skjákorti

Pósturaf halli7 » Mið 30. Mar 2011 02:47

Þarftu ekki að stilla þetta i Ati catalyst forritinu?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: 3 Skjáir á sama skjákorti

Pósturaf Predator » Mið 30. Mar 2011 08:14

Getur bara tengt 2x DVI + Displayport eða 1x DVI 1x HDMI + Displayport, þriðji skjárinn þarf alltaf að vera tengdur í Displayport.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 13
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: 3 Skjáir á sama skjákorti

Pósturaf Steini B » Mið 30. Mar 2011 11:01

Maini skrifaði:Ef mig minnir rétt þarftu að hafa 3'ja skjáinn tengdann við display port eða secondary skjákort.
Ertu með annaðhvort ?


Edit: Sá að þú tókst framm "Gigabyte HD5770 1GB"

S.s það er display port á því korti, þá ætti þessi græja að bjarga þér.

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=25059


Edit2: Það virkar bara að hafa 2 skjái á kortinu þar sem kortið hefur ekki nægilegt rafmagn til að powera 3'ja signalið minnir mig, þessvegna virkar það bara í gegnum active display port (sérð USB tengið, það powerar s.s signalið)
Hin leiðin er að fá auka skjákort.

Það er akkúrat þetta stykki sem þig vantar.

Er með 5770 og fékk mér svona frá tölvutek, virkar mjög vel :happy




Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3 Skjáir á sama skjákorti

Pósturaf Carragher23 » Mið 30. Mar 2011 14:39

Þakka kærlega fyrir hjálpina. Fer og versla svona displayport við tækifæri :)


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc