Síða 1 af 1

MS Remove tool, vírus hjálp.

Sent: Þri 29. Mar 2011 09:35
af kristinnhh
Sælir,
heyrðu tölvan hjá móður minni er greinilega með vírus. MS Remove tool virðist alltaf poppa upp og segjast að tölvan sé infected og ég veit ekki hvað og hvað.
Googlaði þetta aðeins og þá er þetta fake internet scanner og ætlaði að athuga hvaða vírusvörn ég ætti að hlaða niður til að losa mig við þetta?

Mikið af mikilvægum gögnum í þessari vél og má ekki við það að hún crashi.

Með fyrirfram þökkum,

Kristinn