Síða 1 af 1

Leikjatölvan

Sent: Mán 28. Mar 2011 13:24
af siggi83
Er að fara setja saman tölvu og er búinn að kaupa í allt hana frá buy.is.
Hérna eru þeir hlutir sem ég keypti:

Turnkassi: Corsair Obsidian Series 650D
Örgjörvi: Intel Core i5 2500K
Örgjörvakæling: Corsair Hydro H70
Móðurborð: ASRock Fatal1ty P67 Professional B3 LGA1155
Skjákort: EVGA nVidia GeForce GTX 560 Ti FPB
Aflgjafi : Corsair Professional Series AX750 750W
Vinsluminni: Corsair Dominator 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 1600

Kominn með þetta:
LG DVD/RW skrifari
HD Samsung 500GB 7200 RPM 16MB Cache SATA

Kaupi þetta kannski í sumar:
SSD: ??
Skjákort #2: EVGA nVidia GeForce GTX 560 Ti FPB

Hvernig líst ykkur á?

Re: Leikjatölvan

Sent: Mán 28. Mar 2011 13:30
af HelgzeN
þetta er eiginlega nkl pakkinn sem mig langar í þannig mér líst vel á þetta.
Ef þú færð þú færð þér máttu segja mér hvernig örrinn er að standa sig og líka H70 ;)

Re: Leikjatölvan

Sent: Mán 28. Mar 2011 13:38
af blitz
Hví 560 ti SLI ?
We didn’t actually expect any wonders from the GeForce GTX 560 Ti SLI configuration, especially after our tests of a GeForce GTX 570 SLI setup, but its results are quite disappointing anyway.

The tested SLI tandem is overall faster than the Radeon HD 5970 but this didn’t make any difference in any of the games. Moreover, the Radeon HD 5970 is an old product whereas a dual-chip Radeon HD 6900 series solution wouldn’t leave any chance to the hypothetic GeForce GTX 590 with two GF114 chips. We guess Nvidia’s future flagship card will be based on two GF110 cores, probably in the full configuration, like on the GeForce GTX 580, but with reduced clock rates to keep the card’s heat dissipation within reasonable limits.

The GeForce GTX 560 Ti SLI tandem is not an improvement over a single GeForce GTX 580, either, just as you can see in the summary diagrams.


http://www.xbitlabs.com/articles/video/ ... html#sect0

Re: Leikjatölvan

Sent: Mán 28. Mar 2011 14:57
af MarsVolta
570 kortið er oft að skora betur en 560 í SLi miðað við það sem ég hef lesið :P.
(Þar að segja fps í leikjum).
Þannig þetta er eiginlega bara peningasóun að kaupa 2 560 kort.

Re: Leikjatölvan

Sent: Mán 28. Mar 2011 18:05
af siggi83
Takk fyrir upplýsingarnar tek frekar GTX 570 kortið. :D

Re: Leikjatölvan

Sent: Mið 30. Mar 2011 11:55
af siggi83
Vei nú er ég tölvulaus. Er með í láni gamla Dell D505 fartövu.

[EDIT] Skipti um skoðun á kassa.

Re: Leikjatölvan

Sent: Fim 31. Mar 2011 22:39
af siggi83
Jæja búinn að versla allt í tölvuna frá buy.is mæli með þeim Friðjón var mjög almennilegur að redda öllu því sem ég fann ekki hér á landi.

Re: Leikjatölvan

Sent: Fös 01. Apr 2011 00:33
af Storm
OCZ vertex 3 ssd er að fara lenda á íslandi, skoðaðu hann.