Síða 1 af 1
Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
Sent: Lau 26. Mar 2011 20:00
af Sucre
Sælir, er að leita mér að Góðri og hljóðlátri Kælingu fyrir örrann minn sem er Socket 1155 (i7 2600K)
vill helst hafa kælinguna svarta þannig var búinn að skoða Coolermaster V10 og V6GT
hvernig hafa þessar kælingar verið að koma út ?
er kannski ekkert beint að fara í overclock strax en vill hafa góða kælingu ef ég ætla að OC einn daginn
kv Sucre
Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
Sent: Lau 26. Mar 2011 20:08
af HelgzeN
Corsair H70
Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
Sent: Lau 26. Mar 2011 21:22
af Revenant
Bestu loftkælingar í dag hafa þann leiðinlega galla að þær ná oft yfir fyrsta ram socketið. Þetta er ekki mál ef þú notar bara tvær raufar.
Tvær góðar sem ég veit um:
Noctua NH-D14 (MJÖG stór en líka mjög góð)
Zalman CNPS10X (Nær yfir fyrsta ram socketið á Asus P8P67 Pro móðurborði)
Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
Sent: Sun 27. Mar 2011 00:39
af mic
Antec Kuhler 620
Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
Sent: Sun 27. Mar 2011 03:06
af MatroX
fyrir 2600k færðu þér Noctua NHD-14.
Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
Sent: Sun 27. Mar 2011 03:47
af Black
MatroX skrifaði:fyrir 2600k færðu þér Noctua NHD-14.
svo mökkljót kæling, litirnir eru svo fugly !
Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
Sent: Sun 27. Mar 2011 06:11
af KrissiK
Black skrifaði:MatroX skrifaði:fyrir 2600k færðu þér Noctua NHD-14.
svo mökkljót kæling, litirnir eru svo fugly !
heard of custom paint mod??
Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
Sent: Sun 27. Mar 2011 07:17
af mercury
hahh merkilegt að enginn sé búinn að koma með þetta. kælingar socketið fyrir 1155 er það sama og 1156. svo ef kælingin passar á 1156 þá passar hún á 1155.
*edit* ef þú varst með það á kláru. þá Noctua NH-D14 sennilega málið fyrir peninginn. eða megahalem. sem fæst td í tölvutaekni. aðeins nettari en svipuð kæling. Merkilegt en satt þá eru menn oft að skiptast um 1-2°c sem skipta í raun engu máli, en eru að borga slatta af pening fyrir þær.