Sælir, er að leita mér að Góðri og hljóðlátri Kælingu fyrir örrann minn sem er Socket 1155 (i7 2600K)
vill helst hafa kælinguna svarta þannig var búinn að skoða Coolermaster V10 og V6GT
hvernig hafa þessar kælingar verið að koma út ?
er kannski ekkert beint að fara í overclock strax en vill hafa góða kælingu ef ég ætla að OC einn daginn
kv Sucre
Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
-
Sucre
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
HelgzeN
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
Corsair H70
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
Revenant
- </Snillingur>
- Póstar: 1052
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 139
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
Bestu loftkælingar í dag hafa þann leiðinlega galla að þær ná oft yfir fyrsta ram socketið. Þetta er ekki mál ef þú notar bara tvær raufar.
Tvær góðar sem ég veit um:
Noctua NH-D14 (MJÖG stór en líka mjög góð)
Zalman CNPS10X (Nær yfir fyrsta ram socketið á Asus P8P67 Pro móðurborði)
Tvær góðar sem ég veit um:
Noctua NH-D14 (MJÖG stór en líka mjög góð)
Zalman CNPS10X (Nær yfir fyrsta ram socketið á Asus P8P67 Pro móðurborði)
-
mic
- Gúrú
- Póstar: 513
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Reputation: 3
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
Antec Kuhler 620
[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .
Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
fyrir 2600k færðu þér Noctua NHD-14.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
MatroX skrifaði:fyrir 2600k færðu þér Noctua NHD-14.
svo mökkljót kæling, litirnir eru svo fugly !
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
KrissiK
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
Black skrifaði:MatroX skrifaði:fyrir 2600k færðu þér Noctua NHD-14.
svo mökkljót kæling, litirnir eru svo fugly !
heard of custom paint mod??

Re: Hvaða CPU kæling er best fyrir S:1155
hahh merkilegt að enginn sé búinn að koma með þetta. kælingar socketið fyrir 1155 er það sama og 1156. svo ef kælingin passar á 1156 þá passar hún á 1155.
*edit* ef þú varst með það á kláru. þá Noctua NH-D14 sennilega málið fyrir peninginn. eða megahalem. sem fæst td í tölvutaekni. aðeins nettari en svipuð kæling. Merkilegt en satt þá eru menn oft að skiptast um 1-2°c sem skipta í raun engu máli, en eru að borga slatta af pening fyrir þær.
*edit* ef þú varst með það á kláru. þá Noctua NH-D14 sennilega málið fyrir peninginn. eða megahalem. sem fæst td í tölvutaekni. aðeins nettari en svipuð kæling. Merkilegt en satt þá eru menn oft að skiptast um 1-2°c sem skipta í raun engu máli, en eru að borga slatta af pening fyrir þær.