Síða 1 af 1

smá pæling varðandi vinnsluminni

Sent: Fim 24. Mar 2011 20:34
af Varg
ég er mikið að spá í að stækka vinnsluminnið hjá mér úr 4Gb í 8Gb. ég er ekki viss um hvernig minni maður eigi að fá sér
tölvan mín er útbúinn:

Móðurborð: Gigabyte H55M-D2H S1156 http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3572#sp
Örgjörfi: Intel Core I3-530 2,93 GHz http://ark.intel.com/Product.aspx?id=46472
Minni: Mushkin 4GB DDR3 1333MHz (2x2GB) Stiletto vinnsluminni CL9 http://www.mushkin.com/Memory/Silverline/996768.aspx

Hef hugsað mér að uppfæra í i7 örgjörfa einhvern daginn.

Re: smá pæling varðandi vinnsluminni

Sent: Fim 24. Mar 2011 22:50
af svanur08
fáðu þér þá 2x 4GB kubba ekki 4x 2GB

Re: smá pæling varðandi vinnsluminni

Sent: Fös 25. Mar 2011 16:36
af Varg
svanur08 skrifaði:fáðu þér þá 2x 4GB kubba ekki 4x 2GB

það liggur nú í augum uppi en ég er nú meira að spá í frá kverjum og hvað matchar við tölvuna mína.

Re: smá pæling varðandi vinnsluminni

Sent: Fös 25. Mar 2011 20:16
af littli-Jake
Varg skrifaði:
svanur08 skrifaði:fáðu þér þá 2x 4GB kubba ekki 4x 2GB

það liggur nú í augum uppi en ég er nú meira að spá í frá kverjum og hvað matchar við tölvuna mína.


Þetta matchar nú allt við vélina þína. Er ekki bara málið að fá sér fleiri eins?

Re: smá pæling varðandi vinnsluminni

Sent: Fös 25. Mar 2011 20:43
af Varg
littli-Jake skrifaði:Þetta matchar nú allt við vélina þína. Er ekki bara málið að fá sér fleiri eins?

það eru nú bara ekki fleiri raufar á móðurborðinu en 2 fyrir minni. svo stiður örgjörfinn einungis DDR3-1066/1333 minni.

Re: smá pæling varðandi vinnsluminni

Sent: Fös 25. Mar 2011 21:17
af einarhr
Í hvað ertu að nota þessa vél?
Ertu með 64 bita stýrikerfi á henni?

Re: smá pæling varðandi vinnsluminni

Sent: Fös 25. Mar 2011 21:24
af Varg
einarhr skrifaði:Í hvað ertu að nota þessa vél?
Ertu með 64 bita stýrikerfi á henni?

Já ég er með win7 64bit, ég nota vélina mest í hina og þessa tölvuleiki og AutoCad

Re: smá pæling varðandi vinnsluminni

Sent: Fös 25. Mar 2011 21:28
af einarhr
kanski þetta væri rétta minnið fyrir þig.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=1939

Hvaða skjákort ertu með í vélinni?

Re: smá pæling varðandi vinnsluminni

Sent: Fös 25. Mar 2011 21:34
af Varg
gigabyte HD5750 PCI-E2.0 1Gb Gddr5 silent cell

Re: smá pæling varðandi vinnsluminni

Sent: Fös 25. Mar 2011 21:39
af einarhr
Ok, var bara að tjékka hvort þú værir nokkuð að nota Onboard kortið á móðurborðinu :happy

skelltu þér á minnið sem ég benti á áðan.

Annars væri nú i5 eða i7 plús annað betra móðurborð málið ef þú ætlar að vera á fullu í Cad og krefjandi leikjum

Re: smá pæling varðandi vinnsluminni

Sent: Fös 25. Mar 2011 21:58
af Varg
ja eg er ad fara ad upgradea tolvuna haegt og rolega og aettla ad byrja a minninu