Síða 1 af 1

Logitech G5 - skautar?

Sent: Fim 24. Mar 2011 18:09
af tanketom
Góðan dag.

Hver getur sagt mér hvar ég get keyft nýa skauta fyrir þessa frábæru mús?
Ég tók hana alla í sundur vegna þess að hún var öll orðin klístruð af kóki sem heltist einhvern tíman á hana og
allir takkar voru stífir og ég henti henni bara undir vaskinn með sápu og þurkaði hana vel og hún virkar eins og ný \:D/
fyrir utan að ég er ekki með skauta á henni...

Re: Logitech G5 - skautar?

Sent: Fim 24. Mar 2011 18:23
af Frost
Ég keypti mér glænýja skauta á MX 518 músina mína í Tölvutækni á góðu veðri. Held að þeir eiga örugglega ennþá þannig hjá sér. Tékkaðu hjá þeim :happy

Re: Logitech G5 - skautar?

Sent: Fim 24. Mar 2011 20:59
af DabbiGj
Kísildalur eru að selja mouseskatez