Logitech G5 - skautar?

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Logitech G5 - skautar?

Pósturaf tanketom » Fim 24. Mar 2011 18:09

Góðan dag.

Hver getur sagt mér hvar ég get keyft nýa skauta fyrir þessa frábæru mús?
Ég tók hana alla í sundur vegna þess að hún var öll orðin klístruð af kóki sem heltist einhvern tíman á hana og
allir takkar voru stífir og ég henti henni bara undir vaskinn með sápu og þurkaði hana vel og hún virkar eins og ný \:D/
fyrir utan að ég er ekki með skauta á henni...


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Logitech G5 - skautar?

Pósturaf Frost » Fim 24. Mar 2011 18:23

Ég keypti mér glænýja skauta á MX 518 músina mína í Tölvutækni á góðu veðri. Held að þeir eiga örugglega ennþá þannig hjá sér. Tékkaðu hjá þeim :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Logitech G5 - skautar?

Pósturaf DabbiGj » Fim 24. Mar 2011 20:59

Kísildalur eru að selja mouseskatez