Vandamál með þráðlaust net [Mjög svo furðulegt!]
Sent: Þri 22. Mar 2011 22:29
Ég er með viku gamla Toshiba Fartölvu og það er strax komið upp vandamál á henni.
Bilunin lýsir sér þannig að ég tengi tölvuna þráðlaust við routerinn hjá mér. Allt í lagi með það, netið virkar í mesta lagi í nokkrar mínútur og er frekar hægt á meðan (Signal strenght er í excellent). Síðan byrjar netið alltaf að detta út endalaust. Ég er með 3 aðrar fartölvur sem virkar allar, þannig það eru litlar líkur á að þetta sé routerinn. Ég er búinn að prófa að slökkva á öllum hinum tölvunum og hafa nýju tölvuna bara tengda en það er alveg sama sagan.
Er þetta ekki pottþétt netkortið sem er eitthvað bilað ?
Bilunin lýsir sér þannig að ég tengi tölvuna þráðlaust við routerinn hjá mér. Allt í lagi með það, netið virkar í mesta lagi í nokkrar mínútur og er frekar hægt á meðan (Signal strenght er í excellent). Síðan byrjar netið alltaf að detta út endalaust. Ég er með 3 aðrar fartölvur sem virkar allar, þannig það eru litlar líkur á að þetta sé routerinn. Ég er búinn að prófa að slökkva á öllum hinum tölvunum og hafa nýju tölvuna bara tengda en það er alveg sama sagan.
Er þetta ekki pottþétt netkortið sem er eitthvað bilað ?