Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf andribolla » Sun 20. Mar 2011 21:31

Var að velta fyrir mér hversu spennandi það væri að vera með svona snertiskjá á heimilinu.
ég á einn gamlan og góðan skjá sem er 15 tommur
fann á Ebay svona kit til að setja yfir skjáin til þess að bæta við snerti eiginleika við skjáinn

er eithver hér sem hefur prófað svona
eða eru eithverjir hérna sem eru með efasemdir um að þetta komi nokkurntiman til að virka ? ;)

http://www.cybertouch.com/touchkits.html


Kv. Andri.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf dori » Sun 20. Mar 2011 22:32

Þetta er að fara að virka. Gæinn sem gerði "Carbon tablet" notaði svona resistive touch screen filmu og documentaði það nokkuð vel. Örugglega fleiri slík "worklog" sem þú getur fundið á netinu.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf lukkuláki » Sun 20. Mar 2011 23:03

Er ekki meira gaman að vera með alvöru?
http://ejs.is/Pages/964/ItemNo/SX2210T


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf andribolla » Sun 20. Mar 2011 23:07

Er ekki ódyrara að vera með Fake ;)



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf lukkuláki » Sun 20. Mar 2011 23:11

andribolla skrifaði:Er ekki ódyrara að vera með Fake ;)


Örugglega ódýrara en mikið ljótara líka :) he he
Tími snertiskjáa er alveg greinilega hafinn þetta er í öllu að verða


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf andribolla » Sun 20. Mar 2011 23:22

maður hlítur nú að getað moddað þetta svo þetta verði fallegt :D



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf dori » Sun 20. Mar 2011 23:38

Mín $0.02: Ef þú ætlar að modda skjáinn eitthvað (fella inní eitthvað dót etc.) þá gæti það verið skemmtilegt og sniðugt að nota svona kit. Ef þú ætlar að hafa bara skjá standandi einhversstaðar á borði held ég að það að smella svona á verði alltaf frekar shabby í útliti.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf Benzmann » Mán 21. Mar 2011 00:02

Opin Kerfi voru að selja 42 tommu snertiskjá, væri gaman að eiga þannig :P kostar bara rúmar 900k minnir mig


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf dori » Mán 21. Mar 2011 00:13

benzmann skrifaði:Opin Kerfi voru að selja 42 tommu snertiskjá, væri gaman að eiga þannig :P kostar bara rúmar 900k minnir mig

Snertiskjáir eru slæmir þegar þú ert kominn í svo stórt. TBH þá held ég að eitthvað stærra en 20" sé bögg að stjórna með snertiskjá (þá meina ég annað en bara að ýta á staði, öll gesture verða kjánaleg þegar þú þarft að draga langar leiðir etc.).

Fyrir svona stóra skjái (sem eru settir upp til að vera á einhverjum ákveðnum stað, ekki handheld tæki eins og símar/tablet) mun pottþétt verða mun algengara að nota einhverja tækni í áttina að Xbox kinect.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf Orri » Mán 21. Mar 2011 00:28

Er ekki hægt að kaupa skjá eins og er á fartölvunni minni? :)
Capacitive multi-touch + Wacom pen input.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf DabbiGj » Mán 21. Mar 2011 08:17

alveg glatað að nota snertiskjá með win7



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf andribolla » Mán 21. Mar 2011 09:52

hvaða stýrikerfi er þá best að nota með snertiskjá ? ;)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf dori » Mán 21. Mar 2011 10:30

andribolla skrifaði:hvaða stýrikerfi er þá best að nota með snertiskjá ? ;)

Stýrikerfi sem eru hönnuð fyrir notkun snertiskjáa. Android, iOS, WP7? Annars þá var í UX hönnun á Windows 7 reynt að gera notkun snertiskjáa þægilega. En þeir bjuggu ekki til neina "snerti-skel" þar sem Windows 7 er desktop kerfi og hannað fyrir notkun með mús og lyklaborði.

Annars veit ég ekkert um snertiskjái á borðtölvum nema að mér hefur alltaf þótt það frekar kjánaleg upplifun.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf gardar » Mán 21. Mar 2011 11:30




Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hefur eithver prófað svona Snerti-skjá Kit ?

Pósturaf andribolla » Mán 21. Mar 2011 12:11

hehe man eftir þessu 1 apríl gabbi :happy