Síða 1 af 1

4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 18:54
af bulldog

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 18:59
af bixer
mér finnst hann ekkert spennandi, ég myndi frekar kaupa 2*2tb eða 4*1tb diksa. ef diskurinn hrynur þá fer svo mikið...

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 19:04
af bulldog
Góði guð þú sem ert á himnum plís gefðu mér svona 4 tb disk [-o< [-o< [-o< [-o< [-o< [-o< [-o< [-o<

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 19:07
af vesley
bixer skrifaði:mér finnst hann ekkert spennandi, ég myndi frekar kaupa 2*2tb eða 4*1tb diksa. ef diskurinn hrynur þá fer svo mikið...



Sama sagt um fyrsta 1tb fyrsta 500gb og svo framvegis.

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 19:10
af bulldog
vesley hvað kostar hann hjá buy.is .... snöggur að redda mér honum á góðu verði :happy 4000 x 0,93 = 3720 gb sem munu koma fram á einum og sama disknum .... Þá fer maður að skipta 1.5 tb diskunum út ....

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 19:13
af ManiO
Ég ætla að skjóta á að hann muni kosta á bilinu 50 - 75 þús kall.

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 19:16
af bulldog
ef hann er sata 3 þá er það ekki neitt verð :) fá 2x svona í raid0 :)

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 19:18
af beggi90
Væri til í nokkra svona...
Kaupi mér samt eiginlega aldrei það nýjasta í íhlutum.

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 19:23
af bixer
vesley skrifaði:
bixer skrifaði:mér finnst hann ekkert spennandi, ég myndi frekar kaupa 2*2tb eða 4*1tb diksa. ef diskurinn hrynur þá fer svo mikið...



Sama sagt um fyrsta 1tb fyrsta 500gb og svo framvegis.


reyndar en miðað við að 3tb kosta 40 þúsund og 3*1tb dikar kosta 27 þúsund, 2* 2tb kosta 30þúsund þá efast ég um að það yrðu góð kaup hvort sem er
EDIT: það þýðir ekki að bera saman sata 2 diska og sata 3 diska, gleymið því sem ég sagði, hélt að þetta væri sata 2

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 19:28
af vesley
bulldog skrifaði:vesley hvað kostar hann hjá buy.is .... snöggur að redda mér honum á góðu verði :happy 4000 x 0,93 = 3720 gb sem munu koma fram á einum og sama disknum .... Þá fer maður að skipta 1.5 tb diskunum út ....




Sammála Manio hugsa að hann verði á sirka 50-75.

En hann er nú ekki kominn sölur. Og veit ég ekki hvenær hann kemur á markaðinn.

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 19:37
af JohnnyX
Djöfull væri sweet að vera með sjónvarpsflakkara sem að myndi styðja þennan disk!

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 19:39
af biturk
nammi nammi namm. ég gæti huxað mér að hafa svona í sjónvarpsflakkaranum mínum

spáið í magninu af nágrönnum sem mætti setja á þetta :-"

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 19:55
af kubbur
Update: The spokesman from Samsung confirmed that they didn’t display the 4TB HDD at CeBIT 2011,it’s just the misinformation from the local media.They just showed off a hard disk drive with 2TB capacity and 1TB for each platter.

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 20:47
af bulldog
já þeir sýndu ekki 4 tb diskinn á sýningunni.

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 20:49
af Legolas
bixer skrifaði:mér finnst hann ekkert spennandi, ég myndi frekar kaupa 2*2tb eða 4*1tb diksa. ef diskurinn hrynur þá fer svo mikið...


Nákvæmlega [-( :thumbsd

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 20:50
af bulldog
mig langar samt í 4 tb disk :twisted:

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 22:36
af AntiTrust
Sumir hérna ekki alveg að fatta kostinn við að vera með stóra diska. Stærri diskar = færri diskar. Færri diskar = minna álag á PSU, minna internal hitastig, meiri upgrade möguleikar etc. Ef menn setja upp RAID1/5/6 þá er þetta ekkert sem þarf að hafa áhyggjur af, finnst í rauninni alveg ótrúlegt að storage pools með parity/redudancy og RAID stæður séu ekki algengari í dag en raun ber vitni.

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 22:44
af ponzer
Þetta mun væntanlega lækka verðin á 2Tb disknum sem eru til sölu í dag :)

Re: 4 tb diskur

Sent: Fim 17. Mar 2011 23:18
af Zpand3x
ponzer skrifaði:Þetta mun væntanlega lækka verðin á 2Tb disknum sem eru til sölu í dag :)

The spokesman from Samsung confirmed that they didn’t display the 4TB HDD at CeBIT 2011,it’s just the misinformation from the local media.They just showed off a hard disk drive with 2TB capacity and 1TB for each platter.

Re: 4 tb diskur

Sent: Fös 18. Mar 2011 02:15
af Danni V8
Engin smá stærð á einum disk :shock:

Sjálfur er ég búinn að vera með 2 tb disk í akkurat ár, keypti hann í mars '10.

Hef ennþá 500gb laus á honum.

Held að ég gæti bara aldrei fyllt 4tb disk. Ekki nema ég væri með ljósleiðara og unlimited aðgang að HD efni..

En hvar man svosem ekki eftir því þegar sama var sagt um 20gb diska :sleezyjoe

Re: 4 tb diskur

Sent: Fös 18. Mar 2011 08:35
af dodzy
AntiTrust skrifaði:Sumir hérna ekki alveg að fatta kostinn við að vera með stóra diska. Stærri diskar = færri diskar. Færri diskar = minna álag á PSU, minna internal hitastig, meiri upgrade möguleikar etc. Ef menn setja upp RAID1/5/6 þá er þetta ekkert sem þarf að hafa áhyggjur af, finnst í rauninni alveg ótrúlegt að storage pools með parity/redudancy og RAID stæður séu ekki algengari í dag en raun ber vitni.

x2

5x4tb í RAID 5
nom nom \:D/

Re: 4 tb diskur

Sent: Fös 18. Mar 2011 10:15
af thegirl
Ekki get ég ymindað mér að vera með 2tb disk hvað þá 4tb. Eins og annar hérna sagði áðan ef diskurinn hrynur þá er allt of mikið horfið

Re: 4 tb diskur

Sent: Fös 18. Mar 2011 10:38
af AntiTrust
Danni V8 skrifaði:Held að ég gæti bara aldrei fyllt 4tb disk. Ekki nema ég væri með ljósleiðara og unlimited aðgang að HD efni..


Ef ég tek meðalstærðina á HD möppunni minni, þá er per mynd rétt rúmlega 7GB. Ef við tökum usable stærð á 4TB advertised disk sem er þá líklega í kringum ~ 3.8TB þá þarf ekki nema milli 5-600 myndir til að fylla einn 4TB disk. Um leið og fólk fer all-in í HD efni, tala nú ekki um þá sem eru farnir að sækja flesta þætti í 720p, þá er 4TB diskur fljótur að verða 'lítill' í augum notandans.

Re: 4 tb diskur

Sent: Fös 18. Mar 2011 10:46
af bulldog
x2