Síða 1 af 1
Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Lau 12. Mar 2011 10:25
af vidirz
Góðan daginn kæru vaktarar
Ætla að fá mér borðtölvu eftir syrka 2-3 mán og var að spá hvernig ég get fengið mest fyrir peninginn.
Ég vill helst ekki eyða meira en 150þús. og er að pæla í tölvu bara fyrir leiki.
Ég vill geta spilað alla half life 2 leikina + css í bestu gæðum og fps-i
Og það að tölvan höndli wow líka í hæstu gæðum..
Hef litla hugmynd um hvað ég gæti fengið mér
Spurning hvort svona tölvur séu að meika svona vinnslu? Og bæta við ssd í staðinn fyrir harðadisk? (á annan harðadisk sem ég get sett í)
http://kisildalur.is/?p=2&id=620 http://kisildalur.is/?p=2&id=1563 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1756Veit ekki hvort ég ætti að fá mér Intel eða Amd, sumir segja að amd séu betri þegar maður fer í ódýrari tölvur.. annars veit ég ekki.
Ég þakka allar ráðleggingar:)
Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir syrkja 150þús.
Sent: Lau 12. Mar 2011 11:23
af mundivalur
Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir syrkja 150þús.
Sent: Lau 12. Mar 2011 12:00
af MarsVolta
Ég mæli frekar með því að kaupa staka íhluti og ráða algjörlega sjálfur hvað þú hefur í tölvunni

.
Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Lau 12. Mar 2011 12:49
af mundivalur
Alltaf gaman að búa til sína tölvu
Hvað áttu til að láta í nýja tölvu ... windows,dvd,og svoleiðis stuff
Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Lau 12. Mar 2011 13:20
af vidirz
á nú eiginlega ekkert til að setja í nýju tölvuna nema windows 7

, hefði aldrei átt að láta henda gömlu tölvunni sem var með dvd spilara, þráðlaust netkort o.fl.
Annars ja hef verið aðeins að skoða með þennan Intel core i5 760, hann virðist vera mjög fínn

Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Lau 12. Mar 2011 20:45
af OverClocker
Passaðu bara að kaupa ekki socket 1156 eins og þessi tilboð eru sem þú linkar á...
1155 er málið í dag.
Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Mán 14. Mar 2011 12:50
af vidirz
OverClocker skrifaði:Passaðu bara að kaupa ekki socket 1156 eins og þessi tilboð eru sem þú linkar á...
1155 er málið í dag.
En Core i5 760 Lynnfield styður bara LGA 1156 sökkul samkvæmt síðunni
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1195
Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Mán 14. Mar 2011 12:53
af FreyrGauti
Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Mán 14. Mar 2011 13:08
af vidirz
já meinar Nice!!

Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Mán 14. Mar 2011 15:57
af jonrh
Ef þú ert ekki die-hard Intel aðdáandi og vilt fá sem mest fyrir peninginn þá myndi ég íhuga AMD vél eins og t.d.
þessa. Í þessu tilboði gætirðu sleppt harðadisknum og sett vélina saman sjálfur og sparað þér því 7þ + 12,5þ = 19,5þ. Með að bæta við
SSD fyrir OS/forrit/leiki ertu kominn með solid vél fyrir 155þ.
Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Þri 15. Mar 2011 19:36
af vidirz
jonrh skrifaði:Ef þú ert ekki die-hard Intel aðdáandi og vilt fá sem mest fyrir peninginn þá myndi ég íhuga AMD vél eins og t.d.
þessa. Í þessu tilboði gætirðu sleppt harðadisknum og sett vélina saman sjálfur og sparað þér því 7þ + 12,5þ = 19,5þ. Með að bæta við
SSD fyrir OS/forrit/leiki ertu kominn með solid vél fyrir 155þ.
Er Amd eitthvað að frétta

?
Veistu eða vitiði hvort
http://kisildalur.is/?p=2&id=1587 eða
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3092 sé betri tölva?
Ég myndi samt halda að örgjörvinn væri betri í þessum á start en skjákortið betra þarna hjá kísildal linknum
Og já ætla alls ekki að sleppa við að bæta ssd við tölvuna

Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Þri 15. Mar 2011 19:41
af HelgzeN
Myndi frekar taka kísildalstölvuna.
Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Þri 15. Mar 2011 19:47
af SolidFeather
Ég myndi nú bara byrja að spá í þessu eftir 2-3 mánuði
Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Þri 15. Mar 2011 20:27
af vidirz
HelgzeN skrifaði:Myndi frekar taka kísildalstölvuna.
nú :O, útaf skjákortinu?
Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Þri 15. Mar 2011 20:30
af vidirz
SolidFeather skrifaði:Ég myndi nú bara byrja að spá í þessu eftir 2-3 mánuði
já hehe

ætli það ekki bara, vissi bara ekkert um tölvur fyrir stuttu og langaði bara að kynna mér svona hvernig þetta virkar allt saman, þannig að ég sjái ekki eftir að hafa keypt mér tölvu sem hefði getað verið betur sett saman.
Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Fim 17. Mar 2011 16:10
af jonrh
Á þessum 2-3 mánuðum gefst þér hellings tími til að liggja yfir
Toms Hardware og leggja mat á það sjálfur hvað þú vilt. Vertu samt meðvitaður um að
CF eða
SLI þýða 2x eða fleiri kort tengd saman. Annars er ég þeirrar skoðunar að
turntölvutilboðin hjá Kísildal séu hentugustu samsetningarnar á hverjum tíma fyrir sig í nokkrum mismunandi verðflokkum.
Re: Er að spá í leikjatölvu fyrir sirka 150þús.
Sent: Fös 18. Mar 2011 18:18
af vidirz
jonrh skrifaði:Á þessum 2-3 mánuðum gefst þér hellings tími til að liggja yfir
Toms Hardware og leggja mat á það sjálfur hvað þú vilt. Vertu samt meðvitaður um að
CF eða
SLI þýða 2x eða fleiri kort tengd saman. Annars er ég þeirrar skoðunar að
turntölvutilboðin hjá Kísildal séu hentugustu samsetningarnar á hverjum tíma fyrir sig í nokkrum mismunandi verðflokkum.
Já nák spái í þessu, takk fyrir info
