Tala um magn eftir á harða diski í mb/gb
Sent: Fös 11. Mar 2011 01:01
Var að spá?
keypti tölvu nýlega og þegar ég eignast hana segir hun að eftir séu eitthvað um 120 gb laus af 160 gb diski. næ í efni af netinu og færi jafnóðum úr tölvu á flakkara. Þegar ég hef fært allt þá skyldi mar ætla að áfram eigi að vera eftir u 120gb af plássi en hun segir nuna 116 gb.
Þegar farið er í möppur til að finna þessi 40 gb sem eiga að vera í notkun á diskunum kemur upp að í notkun er:
windows styriforrit = 15 gb
users = 216mb
program files = 905mb
eða að samtals notað sé 16.8 gb
16.8 gb plús 120 gb sem tölvan segir að séu laus gefa 138 gb
Diskurinn segir samt að hann taki í heild 152 gb þegar farið er í my computer - properties
Þarna vantar alveg 152 - 138 gb sem ég finn ekki í tölvunni.
Hefur einhver útskýringar?
keypti tölvu nýlega og þegar ég eignast hana segir hun að eftir séu eitthvað um 120 gb laus af 160 gb diski. næ í efni af netinu og færi jafnóðum úr tölvu á flakkara. Þegar ég hef fært allt þá skyldi mar ætla að áfram eigi að vera eftir u 120gb af plássi en hun segir nuna 116 gb.
Þegar farið er í möppur til að finna þessi 40 gb sem eiga að vera í notkun á diskunum kemur upp að í notkun er:
windows styriforrit = 15 gb
users = 216mb
program files = 905mb
eða að samtals notað sé 16.8 gb
16.8 gb plús 120 gb sem tölvan segir að séu laus gefa 138 gb
Diskurinn segir samt að hann taki í heild 152 gb þegar farið er í my computer - properties
Þarna vantar alveg 152 - 138 gb sem ég finn ekki í tölvunni.
Hefur einhver útskýringar?