Síða 1 af 1
Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 16:26
af bulldog
Ég var að pæla í hvað þarf ég að fara í öflugt skjákort til þess að geta spilað nýjustu leikina í dag með setupinu sem er í undirskriftinni hjá mér ? Endilega komið með ykkar 5 cent í sambandi við það.
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 16:29
af halli7
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 16:34
af bulldog
hvað með þetta ?
PNY NVIDIA GeForce GTX560 Ti 1GB, 2xDVI-I & Mini-HDMI sem er á 45.900 kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1949
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 16:37
af Sh4dE
Smá offtopic hvernig finnst þér Samsung P2450H skjárinn hjá þér?? Var mikið að pæla í honum um daginn.
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 16:39
af halli7
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 16:41
af bulldog
sh4de : Ég elska skjáinn hann rokkar

halli7 : mig langar ekki að kaupa frá tölvirkni heldur bara frá tölvutækni, get ég ekki keypt kælinguna aukalega ?
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 16:44
af halli7
held þú getir ekki keypt kælinguna sér.
en kortið hjá tölvutækni ætti líka að vera mjög fín kaup
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 16:46
af bulldog
ætti kortið frá tölvutækni ekki alveg að runna alla nýjustu leikina ?
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 16:47
af halli7
ætti að geta það, svo kaupiru bara annað seinna og setur kortin í SLI

Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 16:50
af mercury
þó að ég taki tolvutaekni fram yfir tolvuvirkni... þá myndi ég frekar taka twin frozer kortið. þar sem það er ódýrara og með betri kælingu.
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 16:51
af halli7
mercury skrifaði:þó að ég taki tolvutaekni fram yfir tolvuvirkni... þá myndi ég frekar taka twin frozer kortið. þar sem það er ódýrara og með betri kælingu.
X2
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 17:38
af svanur08
þetta kort er klárlega málið --->
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27633monster kæling, custom PCB, hægt að yfirklukka heavy, fínt verð

Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 18:38
af bulldog
tölvutækni er nr 1 hjá mér spurning hvort maður fari í gtx 580 eða gtx 590. Hljómar samt meiri skynsemi í því að fara í gtx 560 finnst mér.
Hvað ætti ég að geta farið í stórt kort með þennan aflgjafa ?
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 19:10
af halli7
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 19:15
af svanur08
bulldog skrifaði:tölvutækni er nr 1 hjá mér spurning hvort maður fari í gtx 580 eða gtx 590. Hljómar samt meiri skynsemi í því að fara í gtx 560 finnst mér.
Hvað ætti ég að geta farið í stórt kort með þennan aflgjafa ?
Ég virði þitt val, en ákkuru viltu ekki gigabyte þar sem þú ert með gigabyte móðurborð ?

Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mið 09. Mar 2011 19:45
af Tiger
eVGA GTX580 ftw !!! Var að panta mér annað svona í dag, bara snilldar kort í alla staði.
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Mán 14. Mar 2011 05:50
af Bengal
bulldog skrifaði:tölvutækni er nr 1 hjá mér spurning hvort maður fari í gtx 580 eða gtx 590. Hljómar samt meiri skynsemi í því að fara í gtx 560 finnst mér.
Hvað ætti ég að geta farið í stórt kort með þennan aflgjafa ?
Hvert kort tekur 170w (340w).
Ert með mjög öflugan afgljafa svo að ég held að það ætti ekki að vera neitt vesen

Annars styðja flestir þig hér heilshugar í því að fá þér GTX 590
Mátt hinsvegar búast við því að það kort eigi eftir að kosta að lágmarki 120þús kall.
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Fim 17. Mar 2011 00:11
af JohnnyX
Snuddi skrifaði:eVGA GTX580 ftw !!! Var að panta mér annað svona í dag, bara snilldar kort í alla staði.
Haha, var það svona leiðinlegt að geta ekki uppfært iMacinn að þú verður að pimpa þessa í döðlur?

Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Fim 17. Mar 2011 00:48
af Tiger
JohnnyX skrifaði:Snuddi skrifaði:eVGA GTX580 ftw !!! Var að panta mér annað svona í dag, bara snilldar kort í alla staði.
Haha, var það svona leiðinlegt að geta ekki uppfært iMacinn að þú verður að pimpa þessa í döðlur?

Já er að vinna upp 6 mánuði af non-pimping iMac period

Kemur vonandi á morgun eða hinn.
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Fim 17. Mar 2011 00:52
af Storm
pick your poison..
.png)
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Fim 17. Mar 2011 17:43
af bulldog
er ekki gtx 590 komið ?
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Fim 17. Mar 2011 18:29
af Tiger
bulldog skrifaði:er ekki gtx 590 komið ?
Neibb not yet.....og engin föst dagsettning heldur.
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Fim 17. Mar 2011 18:30
af bulldog
hvurslags

Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Fim 17. Mar 2011 18:33
af Jimmy
Re: Skjákort til að spila nýjustu leiki
Sent: Fim 17. Mar 2011 18:39
af jagermeister
mér finnst eins og það komi betra og betra skjákort í hverri viku hvaða rugl er þetta
