Síða 1 af 1

amd 6990 af guru3d.com

Sent: Þri 08. Mar 2011 23:28
af mercury
smá umfjöllun og prufukeyrsla á nýjasta kortinu frá amd 6990. ekki slæmar tölur þar á ferð.

http://www.guru3d.com/article/radeon-hd-6990-review/

Mynd

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Þri 08. Mar 2011 23:40
af halli7
hvað ætli þetta muni svo kosta á íslandi?

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Þri 08. Mar 2011 23:45
af Klaufi
=P~

Skýt á að þetta kort verði á bilinu 110-130, en algjörlega þess virði..

Þá er bara að sjá hvernig Bulldozer kemur út og fara að plana næstu vél!

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Þri 08. Mar 2011 23:47
af halli7
klaufi skrifaði:=P~

Skýt á að þetta kort verði á bilinu 110-130, en algjörlega þess virði..

Þá er bara að sjá hvernig Bulldozer kemur út og fara að plana næstu vél!

Hvenær á Bulldozer að koma út?

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Þri 08. Mar 2011 23:52
af Klaufi
halli7 skrifaði:
klaufi skrifaði:=P~

Skýt á að þetta kort verði á bilinu 110-130, en algjörlega þess virði..

Þá er bara að sjá hvernig Bulldozer kemur út og fara að plana næstu vél!

Hvenær á Bulldozer að koma út?


Sjá hér..

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Mið 09. Mar 2011 00:01
af halli7
klaufi skrifaði:
halli7 skrifaði:
klaufi skrifaði:=P~

Skýt á að þetta kort verði á bilinu 110-130, en algjörlega þess virði..

Þá er bara að sjá hvernig Bulldozer kemur út og fara að plana næstu vél!

Hvenær á Bulldozer að koma út?


Sjá hér..

haha en takk :)

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Mið 09. Mar 2011 00:12
af Tiger
Eins gott að þeir verði snöggir að koma með vatnsblokk á þessi kort........ eigum við að ræða 80db eitthvað eða...... :-({|=

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Mið 09. Mar 2011 01:11
af JohnnyX
kannski að maður fari að skipta...

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Mið 09. Mar 2011 01:20
af Bengal
GTX 590 :roll:

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Mið 09. Mar 2011 01:40
af MatroX
bjarturv skrifaði:GTX 590 :roll:

x2 eða bara 2x GTX580 / 2x GTX480

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Mið 09. Mar 2011 01:46
af Bengal
MatroX skrifaði:
bjarturv skrifaði:GTX 590 :roll:

x2 eða bara 2x GTX580 / 2x GTX480


GTX 590 2-way verður klárlega næsta uppfærsla :twisted:
Grunar að aflgjafinn minn eigi eftir að fara gráta við allt það power sem það á eftir að þurfa :oops:

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Mið 09. Mar 2011 06:35
af mercury
eða bara 2x 6990

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Mið 09. Mar 2011 11:06
af einarhr
Klárlega uppfærsla úr 4870x2 :happy
er að fara að uppfæra í sumar, eru e-h nýtt að gerast hjá AMD varðandi örrgjörva?

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Mið 09. Mar 2011 11:07
af Ulli
Lángar að spyrja hvort að 6970 sé öflugara en 5870?
Vil ekki vera búa til annan þráð.

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Mið 09. Mar 2011 11:11
af einarhr
Ulli skrifaði:Lángar að spyrja hvort að 6970 sé öflugara en 5870?
Vil ekki vera búa til annan þráð.


http://www.tomshardware.co.uk/charts/2011-gaming-graphics-charts/3DMark11-Enthusiast,2660.html

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Mið 09. Mar 2011 11:48
af Steini B
Þetta er stórt kort... :shock:

http://www.youtube.com/watch?v=KRju459oHIs
(kattarmælingin var æðisleg :lol: )

Hérna er svo video af því þegar Linus unboxar þetta XFX kort...
http://www.youtube.com/watch?v=8xanF38jfho

Re: amd 6990 af guru3d.com

Sent: Mið 09. Mar 2011 12:25
af einarhr
Steini B skrifaði:Þetta er stórt kort... :shock:

http://www.youtube.com/watch?v=KRju459oHIs
(kattarmælingin var æðisleg :lol: )

Hérna er svo video af því þegar Linus unboxar þetta XFX kort...
http://www.youtube.com/watch?v=8xanF38jfho


Já þessi 2 kjarna kort frá ATI/AMD eru engin smá smíði 4870x2 er 10,5 tommur á lengd og 6990 er 12 tommur :). Ég er með Antec P182 kassa og þurfi ég að taka úr efra HDD-Bay til að fá pláss fyrir kortið.

Næsti kassi verður Coolmaster Cosmos og þá ætti að vera nóg pláss fyrir HD6990