Síða 1 af 1
Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Þri 08. Mar 2011 19:58
af krizzikagl
sælir Geeks
nú vantar mig smá hjálp, því það fer að nálgast að uppfærslu í gamla skrjóðinn

hún er ekki í besta forminu enda allir íhlutir orðnir rúmlega 3 ára.
Speccsin eru svona atm.
Turnkassi:
Coolermaster Sileo 500Örgjörvi:
LGA775 - Intel Core2 Duo E7500 2.93GHzMóðurborð:
ASUS P5QL-E LGA 775 Intel P43 ATXSkjákort:
Sparkle GeForce GTS 250 512MB 256-bit GDDR3Aflgjafi :
Jersey Game zone 650W ATX 2.2Vinsluminni:
Corsair XMS2 2GB (2 x 1GB) 240-Pin DDR2 SDRAMMain HD
Seagate Barracuda 7200.12 500GB 7200 RPM 16MB Cache SATAOg svo tveir gamlir IDE diskar sem skipta voða litlu máli, bara uppá gamla file-a

Og eitthvað voða basic geisladrif(lítið notað hér á bæ)
En mig langar alveg semi mikið að taka eitthvað solid gaming setup fyrir svona u.þ.b 100 - 150 þús

vona að þið getið hjálpað mér eitthvað aðeins hérna

Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Mið 09. Mar 2011 15:20
af krizzikagl
PmuB
Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Mið 09. Mar 2011 15:40
af FreyrGauti
i5 2500 - 34.490 Buy.is
2x2GB DDR3 1600mhz 10.490 Buy.is
Gigabyte GTX 560 SO 49.900 Tölvutek
Gigabyte S1155 GA-P67A-UD4-B3 DDR3 BLACK móðurborð 39.900 Tölvutek
Notar áfram kassan, system diskinn, aflgjafann og DVD drifið þitt(Nema það sé IDE).
Total - 134.780 kr.
Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Mið 09. Mar 2011 15:50
af halli7
Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Fim 10. Mar 2011 18:36
af krizzikagl
Bump
Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Fös 18. Mar 2011 18:25
af krizzikagl
Bump the barnicle (Fyrir ykkur HIMYM fans ;D )
Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Fös 25. Mar 2011 22:08
af krizzikagl
bump
Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Lau 26. Mar 2011 00:25
af Predator
Klárt mál að þetta er besta setupið sem þú kemst í með þetta budget. Þó svo að þú þarft ekkert endilega svona dýrt móðurborð, ég er sjálfur með
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1969 og er það að virka mjög vel fyrir mig. Hef samt ekkert út á Asus borðið að setja og hefði líklega verið það borð sem ég hefði fengið mer hefði ég getað eytt aðeins meiri pening.
Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Sun 27. Mar 2011 20:58
af krizzikagl
takk fyrir svörin, en ég ætla að kaupa mér eitthvað af þessu eftir mánaðarmót. hvað ætti ég að taka ?
Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Mán 28. Mar 2011 10:57
af krizzikagl
já... og ein spurning í viðbót, á ég að skipta út vinnsluminninu eða halda því gamla og bæta hinu við ? :S (Nýliði hérna megin)
Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Mán 28. Mar 2011 11:06
af Haxdal
krizzikagl skrifaði:já... og ein spurning í viðbót, á ég að skipta út vinnsluminninu eða halda því gamla og bæta hinu við ? :S (Nýliði hérna megin)
getur ekki notað DDR2 minni með DDR3, og nokkuð viss um að slík móðurborð sé ekki að finna fyrir Sandy (þ.e. móðurborð með DDR2 og DDR3 raufum).
Svo þú skiptir út vinnsluminninu.
Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Þri 29. Mar 2011 20:22
af krizzikagl
takk, en ég ætla að taka eitthvað af þessu núna eftir mánaðarmót, hvað ætti ég að taka ?

Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Fim 31. Mar 2011 16:57
af krizzikagl
örlítið Bump, baaara svona í tilefni dagsins

Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Fös 01. Apr 2011 21:32
af krizzikagl
Jæja, Útborgun í dag og kominn tíma til að versla

En útaf smá veseni

þá er 67k eftirstandandi.
Ég tók mér það bessaleyfi að reikna út kostnað móðurborðs, örgjörva og kælingu. allt saman slefaði þetta í 66k.
móðurborð.
Gigabyte P67A-UD3-B3Örri.
Intel Core i5-2500K Sandy Bridge 3.3GHzörgjörva vifta.
Cooler Master Hyper 212 PlusEr þetta setup ekki gott og blessað, allavega þessa stundina?
Svo eru næstu mánaðarmót Skjákort og vinnsluminni.
Vona að það komi svar sem fyrst.
Kristján kveður að sinni, Góðar stundir.
Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Fös 01. Apr 2011 21:36
af DabbiGj
Vona að þetta vesen hafi verið gott fyllerí
Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Fös 01. Apr 2011 21:37
af krizzikagl
hahahahahahaha ekki svo gott, smá vesen í vinnuni

Re: Nú fer að nálgast - hjálp við val
Sent: Fös 01. Apr 2011 23:36
af mercury
tjahh ef það fylgir kæling með örranum þá myndi ég notast við hana. fresta kælingunni og fá mér minni. þá ertu amk kominn með nothæfan pakka. hefur ekkert að gera með 1155 örgjörva, móðurborð og svo ddr2 mem