Óformaður USB - Recovery


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óformaður USB - Recovery

Pósturaf zdndz » Þri 08. Mar 2011 17:01

Er að reyna að ná gögnum af USB-kubbi sem er óformataður. Ég donwload-aði forrititinu "Easy File Undelete" og það fann skjölin en til að recovera skjölin þarf að kaupa raunverulegu útgáfuna. Önnur recovery forrit sem ég hef download-að hafa ekki fundið skjölin, hef ekki fundið annað forrit sem nær gögnum af óformötuðum diskum sem er frítt, getur einhver bent mér á þannig forrit sem er frítt :)


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óformaður USB - Recovery

Pósturaf einarhr » Þri 08. Mar 2011 17:09

Ertu búin að prófa Recurva ?
http://www.piriform.com/recuva
Hef notað þetta aðeins og bara nokkuð sáttur. Pirifom framleiða ágætis hugbúnað td eins og CCcleaner sem er snildar forrit til að laga Registry og vandamál með Add/remove programs ásamt fleiru. Btw þetta er Freeware!


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óformaður USB - Recovery

Pósturaf zdndz » Þri 08. Mar 2011 17:51

einarhr skrifaði:Ertu búin að prófa Recurva ?
http://www.piriform.com/recuva
Hef notað þetta aðeins og bara nokkuð sáttur. Pirifom framleiða ágætis hugbúnað td eins og CCcleaner sem er snildar forrit til að laga Registry og vandamál með Add/remove programs ásamt fleiru. Btw þetta er Freeware!


það virkaði ekki, það kemur bara: "Unable to read boot sector" :(

Ég veit samt að það er hægt að ná þessum gögnum þar sem forritið "Easy File Undelete" náði að finna það en því miður kostar það


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óformaður USB - Recovery

Pósturaf Haxdal » Þri 08. Mar 2011 18:40

Google veit allt.
http://www.google.is/search?hl=en&source=hp&biw=&bih=&q=file+recovery+freeware&btnG=Google+Search

Til alveg hellingur af forritum sem gerir þetta, Recuva er eitt.
hérna er annað http://www.powerdatarecovery.com/power-data-recovery-free-edition.html
og annað http://www.undelete360.com/
og annað http://www.pandorarecovery.com/
og svo framvegir, þetta er bara fengið útfrá þessu eina google search :)

Það er ekki rocket science að recovera skrám sem hefur verið eytt, sérstaklega á windows sem hreinsar bara út headerinn og skilur restina af skránni eftir á disknum.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óformaður USB - Recovery

Pósturaf zdndz » Þri 08. Mar 2011 22:05

Haxdal skrifaði:Google veit allt.
http://www.google.is/search?hl=en&source=hp&biw=&bih=&q=file+recovery+freeware&btnG=Google+Search

Til alveg hellingur af forritum sem gerir þetta, Recuva er eitt.
hérna er annað http://www.powerdatarecovery.com/power-data-recovery-free-edition.html
og annað http://www.undelete360.com/
og annað http://www.pandorarecovery.com/
og svo framvegir, þetta er bara fengið útfrá þessu eina google search :)

Það er ekki rocket science að recovera skrám sem hefur verið eytt, sérstaklega á windows sem hreinsar bara út headerinn og skilur restina af skránni eftir á disknum.


Náði þessu með EASEUS Data Recovery :happy

Annars þá virkuðu þessi forrit ekki :S, var búinn að prófa nærri 10 svona forrit en ekkert virkaði sem var frítt fyrr en ég fann EASEUS Data Recovery, þakka alla hjálpina samt ;)


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!