Síða 1 af 2

Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 14:06
af jaylib
Jæja, pabbi gamli fól mér að velja tölvu handa litla bróður í fermingargjöf. Ég hef fengið tilboð á vél sem mér lýst mjög vel á, en hver er ykkar skoðun ? Get ég fengið betri vél fyrir 280þús ?

specs :


AMD Phenom II 1090T sexkjarna 3.2GHz, 9MB skyndiminni

Scythe Yasha örgjörvakæling, sex tvíhliða hitapípur, 120mm PWM kælivifta, viftustýring

ASRock 890FX Deluxe 4, AM3, true 16x Crossfire, USB3.0, FW, SATA3

G.Skill 8GB (2x4GB) DDR3-1333 CL9 NT-Series black

Seagate 1TB Barracuda 7200.12, 32MB buffer, SATA2

PowerColor Radeon HD6970 2048MB 256-bit GDDR5

LG 22X DVD-RW DL SATA

Tacens 1050W Radix III Smart ATX2.3

EZ-Cool A200-D ATX turnkassi með 3 x 120mm kæliviftum



BenQ V2410H LED baklýstur 24" LCD 1920x1080, 2.000.000:1, HDMI/DVI/VGA

A4Tech XL-750BH Oscar 3600dpi Laser leikjamús með forritanlegum tökkum

A4Tech KM-720 lyklaborð með íslenskum ábrendum stöfum



Sjálfur hef ég verið að nota intel meira undanfarin ár, ásamt nvidia, en er amd/radeon eitthvað verra í dag ?

Gæti þegið smá hjálp, takk fyrir :)

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 14:27
af AntiTrust
Eina sem ég hef að segja er, 280kall og enginn SSD?!

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 14:29
af Dormaster
antitrust skrifaði:Eina sem ég hef að segja er, 280kall og enginn SSD?!

sammála antitrust, ef þú skoðar á youtube SSD á móti venjulegum HDD þá er munurinn svakalegur.
allavena þessi skjár sem þú ert að pæla i ef það er þessi þá er hann ekkert smá haltur, ég ætlaði að fá mér hann og ég endaði á þessum
btw.. ég er með Ati og er alltaf búinn að vera með það og héf ekkert að setja út á það kort en ég hef nátturulega ekki prófað Nvidia svo að ég get kanski ekki allveg sagt hvort er betra, en ég sá einhverstaðar hérna að nýju kortin hjá Nvidia væru að hitna ekkert smá en ég þori ekki að fullyrða neitt með það :)

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 14:38
af dori
Ég veit svosem ekki mikið um skjákort en er þetta ekki overkill ef þú ert "bara" með einn skjá? Væri ekki hægt að fara í ódýrara skjákort eins og 6950 1GB og fá einhvern 60GB Sandforce SSD disk fyrir mismuninn?

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 14:38
af jaylib
AntiTrust skrifaði:Eina sem ég hef að segja er, 280kall og enginn SSD?!


Við verðum auðvitað að átta okkur á því að 240gb ssd kostar 85kall..

Það væri þá bara 60gb ssd system diskur sem ég myndi kaupa, en hann kostar engu að síður 25k.

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 14:39
af dori
jaylib skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Eina sem ég hef að segja er, 280kall og enginn SSD?!


Við verðum auðvitað að átta okkur á því að 240gb ssd kostar 85kall..

Það væri þá bara 60gb ssd system diskur sem ég myndi kaupa, en hann kostar engu að síður 25k.

Þú vilt 60GB SSD fyrir stýrikerfi og helstu forrit. Hafa svo einhverja aðra harða diska til að geyma gögn á. SSD munar alveg rosalega miklu uppá hversu snögg tölvan er.

EDIT: 60GB á að vera nóg fyrir uppsetningar ef þú sýnir aga og geymir ekki mikið drasl í Documents/á Desktop (ætti að vera hægt að færa þetta yfir á datadisk en það er kannski meira vensen en fermingarkrakki leggur í fyrir uppsetninguna sína). 120GB er þá næsti kostur (og performar m.a.s. aðeins betur) og þeir eru á ~40kall.

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 14:46
af Predator
Fáðu þér SSD og Sandybridge. Sérð það hérna hvað SB smoke-ar Phenom http://www.anandtech.com/bench/Product/203?vs=287

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 14:47
af AntiTrust
jaylib skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Eina sem ég hef að segja er, 280kall og enginn SSD?!


Við verðum auðvitað að átta okkur á því að 240gb ssd kostar 85kall..

Það væri þá bara 60gb ssd system diskur sem ég myndi kaupa, en hann kostar engu að síður 25k.


Akkúrat viðhorfið sem er að valda því að HDD eru ennþá flöskuhálsar í tölvum í dag ;) Til hvers að eyða svo og svo miklum pening í íhluti sem eiga hvort sem er eftir að flöskuhálsast afþví að það er HDD en ekki SSD. Sparaðu frekar annarsstaðar, og eyddu í SSD.

Það þýðir ekkert að vera með 1000whp bíl ef þú ert á e-rjum lélegum götudekkjum. Græðir á því að eyða 100k minna í vélina og shifta þeim pening í dekkin - og fá þannig optimized afköst. Þú skilur vonandi samlíkinguna.

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 14:48
af jaylib
Predator skrifaði:Fáðu þér SSD og Sandybridge.


Sandybridge, sem er hvað ? :-k

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 14:51
af jaylib
AntiTrust skrifaði:
jaylib skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Eina sem ég hef að segja er, 280kall og enginn SSD?!


Við verðum auðvitað að átta okkur á því að 240gb ssd kostar 85kall..

Það væri þá bara 60gb ssd system diskur sem ég myndi kaupa, en hann kostar engu að síður 25k.


Akkúrat viðhorfið sem er að valda því að HDD eru ennþá flöskuhálsar í tölvum í dag ;) Til hvers að eyða svo og svo miklum pening í íhluti sem eiga hvort sem er eftir að flöskuhálsast afþví að það er HDD en ekki SSD. Sparaðu frekar annarsstaðar, og eyddu í SSD.

Það þýðir ekkert að vera með 1000whp bíl ef þú ert á e-rjum lélegum götudekkjum. Græðir á því að eyða 100k minna í vélina og shifta þeim pening í dekkin - og fá þannig optimized afköst. Þú skilur vonandi samlíkinguna.


Má vera, er ekki nógu fróður um þessi mál, þessvegna leita ég hingað :)

En þá er spurningin, hverju ætti ég að skipta út til að geta fengið ssd inní dæmið en haldið samt 1tb hdd sem geymslu ?

Svo var ég að tala við þá hjá kísildal nú rétt í þessu og þeir voru að tala um að von væri á nýjum típum af ssd núna í apríl, og móðurborðið bíður allveg uppá ssd svo ég held að það væri þá bara möguleiki sem væri hægt að uppfæra síðar.

En þetta hefur enginn áhrif á t.d keyrslu leikja? Er þetta ekki aðalega bara loading times þegar maður er að multitaska og slíkt sem hdd væri einhver flöskuháls ?

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 15:05
af dori
jaylib skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
jaylib skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Eina sem ég hef að segja er, 280kall og enginn SSD?!


Við verðum auðvitað að átta okkur á því að 240gb ssd kostar 85kall..

Það væri þá bara 60gb ssd system diskur sem ég myndi kaupa, en hann kostar engu að síður 25k.


Akkúrat viðhorfið sem er að valda því að HDD eru ennþá flöskuhálsar í tölvum í dag ;) Til hvers að eyða svo og svo miklum pening í íhluti sem eiga hvort sem er eftir að flöskuhálsast afþví að það er HDD en ekki SSD. Sparaðu frekar annarsstaðar, og eyddu í SSD.

Það þýðir ekkert að vera með 1000whp bíl ef þú ert á e-rjum lélegum götudekkjum. Græðir á því að eyða 100k minna í vélina og shifta þeim pening í dekkin - og fá þannig optimized afköst. Þú skilur vonandi samlíkinguna.


Má vera, er ekki nógu fróður um þessi mál, þessvegna leita ég hingað :)

En þá er spurningin, hverju ætti ég að skipta út til að geta fengið ssd inní dæmið en haldið samt 1tb hdd sem geymslu ?

Ég myndi ~50 þúsund krónu skjákort. Það gefur þér ca. pening fyrir SSD án þess að snerta við meira budget eða láta það bitna á öðrum hlutum tölvunnar. Taka þá t.d. þetta í staðinn.

Annars þá er spurning að fá menn hérna til að setja saman Sandy Bridge (nýr arkitektúr frá Intel) tölvu sem ætti að geta gert betur en þessi fyrir peninginn.

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 15:25
af Halli13
jaylib skrifaði:
Predator skrifaði:Fáðu þér SSD og Sandybridge.


Sandybridge, sem er hvað ? :-k


Nýjir örgjörvar frá Intel.

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 16:02
af snaeji
Verð samt að segja, að mér finnst þessi tölva ekki vera 280 þúsund virði...

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 16:15
af jaylib
snaeji skrifaði:Verð samt að segja, að mér finnst þessi tölva ekki vera 280 þúsund virði...


Væri flott ef þú gætir komið með rök og sagt mér hvað ég gæti fengið betra fyrir sama pening :)

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 16:32
af snaeji
Ég hef einhvern veginn alltaf hallast að Intel/Nvidia.

Ég myndi fá mér Sandy Bridge örgjörva, SSD disk fyrir stýrikerfi og 2TB disk fyrir gögnin og myndir. Líklegast 570 skjákort frá nvidia.

Ég myndi prufa að hafa samband við Tölvutækni og sjá hvort þeir geri þér ekki tilboð.

En þetta eru eflaust dýr skjár/lyklaborð/mús sem rífur verðið í þínum díl svoldið upp.

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 16:35
af Klemmi
Ég get ekki heldur réttlætt HD6970 á 67.500kr.- þegar GTX570 kostar ~60þús og er öflugra í gott sem allri keyrslu :o

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 16:47
af rapport
snaeji skrifaði:Verð samt að segja, að mér finnst þessi tölva ekki vera 280 þúsund virði...


x2

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 16:58
af Klemmi
Mitt val væri:
Antec P183 ~ 30.000kr.-
Antec CP-1000 1000W modular ~ 30.000kr.-
Eitthvað gott P67 móðurborð ~40.000kr.-
i7-2600 eða i7-2600K ef þú vilt yfirklukka ~ 55.000kr.-
Einhver góð örgjörvakæling ~ 6.000kr.-
Vönduð DDR3 2x4GB 1333MHz ~ 20.000kr.-
GTX570 ~ 60.000kr.-
Lítill SSD diskur ~ 60GB ~ 25.000kr.-
2TB low-power diskur undir drasl ~ 17.000kr.-
DVD-skrifari ~ 5.000kr.-

En þá ertu hins vegar kominn í ~290þús kallinn og enn vantar jaðarbúnað, skjá, lyklaborð og mús.... en ert með töluvert meira future-proof búnað. Getur auðvitað sleppt SSD disknum í bili.
Kísildalur ætti að geta útvegað öllu þessu ef þú biður þá fallega :)

Mæli með því að eyða aðeins í kassann þar sem þú getur notað hann í næstu uppfærslum auk þess að það munar miklu að hafa hljóðlátan og kaldan kassa.

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 17:02
af jaylib
Klemmi skrifaði:Ég get ekki heldur réttlætt HD6970 á 67.500kr.- þegar GTX570 kostar ~60þús og er öflugra í gott sem allri keyrslu :o


Já, ég sendi mail á tölvutækni og bað þá um að gera mér tilboð, og þá intel örgjörva + nvidia kort , ssd system disk + hdd 1-2tb hdd sem geymslu.

Ætla að athuga hvað kemur út úr því, hvort ég geti fengið þann pakka á svipuðu verði, þá með þessum sandy bridge örgjörva.. prufa svo kannski að henda því inn til að fá ykkar álit.

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Þri 08. Mar 2011 17:40
af pattzi
http://buy.is/
Tékkaðu hér á verði og settu saman sjálfur

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Mið 09. Mar 2011 04:09
af Bengal
Sælir, geri ráð fyrir að þetta sé leikjavél hjá þér og mín tillaga að setup væri svona:

Kassi: Zalman GS1000 29.900
Aflgjafi: Antec 850W CP-850 25.900
Móðurborð: Asus P8P67 PRO 38.900
Örgjörvi: Intel Core i5-2400 3.1GHz 34.900
SSD: Mushkin Callisto Delux 60GB 22.900
HDD: Samsung 1TB SpinPoint F3 Serial-ATA II, 32MB buffer, 7200sn 9.900
Minni: Mushkin Silverline 8GB 1333mhz 19.900
Skjákort: MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II/OC 45.990
Skjár: BenQ EW2420 24'' 46.900

Total: 275.190kr.

Ef ætlunin er að nota vélina í þyngri vinnslu s.s myndvinnslu, video renderingu; þá myndi ég skipta út i5-2400 fyrir i7-2600, og Mushkin Silverline fyrir Mushkin Blackline. (17-18þús bætist við).

Strákarnir í Tölvutækni munu finna einhverja góða örgjörvakælingu fyrir þig svo :)

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Mið 09. Mar 2011 12:36
af Kobbmeister
bjarturv skrifaði:Sælir, geri ráð fyrir að þetta sé leikjavél hjá þér og mín tillaga að setup væri svona:

Kassi: Zalman GS1000 29.900
Aflgjafi: Antec 850W CP-850 25.900
Móðurborð: Asus P8P67 PRO 38.900
Örgjörvi: Intel Core i5-2400 3.1GHz 34.900
SSD: Mushkin Callisto Delux 60GB 22.900
HDD: Samsung 1TB SpinPoint F3 Serial-ATA II, 32MB buffer, 7200sn 9.900
Minni: Mushkin Silverline 8GB 1333mhz 19.900
Skjákort: MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II/OC 45.990
Skjár: BenQ EW2420 24'' 46.900

Total: 275.190kr.

Ef ætlunin er að nota vélina í þyngri vinnslu s.s myndvinnslu, video renderingu; þá myndi ég skipta út i5-2400 fyrir i7-2600, og Mushkin Silverline fyrir Mushkin Blackline. (17-18þús bætist við).

Strákarnir í Tölvutækni munu finna einhverja góða örgjörvakælingu fyrir þig svo :)

Þessi aflgjafi passar ekki í þennan kassa.
Passar í þennan kassa http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1510

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Mið 09. Mar 2011 13:18
af Pandemic
Ef þú færð þér ekki SSD í 280þús kr tölvu þá löðrunga ég þig í gegnum internetið.
Fartölvan mín er eins og ný eftir að hafa fengið SSD disk.

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Mið 09. Mar 2011 17:45
af Bengal
Kobbmeister skrifaði:
bjarturv skrifaði:Sælir, geri ráð fyrir að þetta sé leikjavél hjá þér og mín tillaga að setup væri svona:

Kassi: Zalman GS1000 29.900
Aflgjafi: Antec 850W CP-850 25.900
Móðurborð: Asus P8P67 PRO 38.900
Örgjörvi: Intel Core i5-2400 3.1GHz 34.900
SSD: Mushkin Callisto Delux 60GB 22.900
HDD: Samsung 1TB SpinPoint F3 Serial-ATA II, 32MB buffer, 7200sn 9.900
Minni: Mushkin Silverline 8GB 1333mhz 19.900
Skjákort: MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II/OC 45.990
Skjár: BenQ EW2420 24'' 46.900

Total: 275.190kr.

Ef ætlunin er að nota vélina í þyngri vinnslu s.s myndvinnslu, video renderingu; þá myndi ég skipta út i5-2400 fyrir i7-2600, og Mushkin Silverline fyrir Mushkin Blackline. (17-18þús bætist við).

Strákarnir í Tölvutækni munu finna einhverja góða örgjörvakælingu fyrir þig svo :)

Þessi aflgjafi passar ekki í þennan kassa.
Passar í þennan kassa http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1510


Djöfull er það lame ](*,)

Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.

Sent: Sun 13. Mar 2011 03:08
af ViktorS
Kobbmeister skrifaði:
bjarturv skrifaði:Sælir, geri ráð fyrir að þetta sé leikjavél hjá þér og mín tillaga að setup væri svona:

Kassi: Zalman GS1000 29.900
Aflgjafi: Antec 850W CP-850 25.900
Móðurborð: Asus P8P67 PRO 38.900
Örgjörvi: Intel Core i5-2400 3.1GHz 34.900
SSD: Mushkin Callisto Delux 60GB 22.900
HDD: Samsung 1TB SpinPoint F3 Serial-ATA II, 32MB buffer, 7200sn 9.900
Minni: Mushkin Silverline 8GB 1333mhz 19.900
Skjákort: MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II/OC 45.990
Skjár: BenQ EW2420 24'' 46.900

Total: 275.190kr.

Ef ætlunin er að nota vélina í þyngri vinnslu s.s myndvinnslu, video renderingu; þá myndi ég skipta út i5-2400 fyrir i7-2600, og Mushkin Silverline fyrir Mushkin Blackline. (17-18þús bætist við).

Strákarnir í Tölvutækni munu finna einhverja góða örgjörvakælingu fyrir þig svo :)

Þessi aflgjafi passar ekki í þennan kassa.
Passar í þennan kassa http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1510

svo vantar örgjörvakælingu..