Síða 1 af 1
Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Sun 06. Mar 2011 13:09
af vidirz
Sælir/ar vaktarar ég er að pæla hvor örgjörvinn er betri
Intel Core i7 950 3.06 GHz Quad Core eða Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz Quad Core ?
Ég hef heyrt ýmsa hluti um að Sandy Bridge séu bilaðir örgjörvar og mig langaði að fá að vita hvað væri best að kaupa sér.
Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Sun 06. Mar 2011 13:12
af vesley
i7-2600k er öflugri. Töluvert öflugri ef farið er í overclock.
Það er ekkert að Sandy-bridge örgjörvunum.
Gallinn var í móðurborðunum, Nánar tiltekið í einum controller þar.
Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Sun 06. Mar 2011 13:14
af vidirz
vesley skrifaði:i7-2600k er öflugri. Töluvert öflugri ef farið er í overclock.
Það er ekkert að Sandy-bridge örgjörvunum.
Gallinn var í móðurborðunum, Nánar tiltekið í einum controller þar.
Er þá eitthvað móðurborð sem hefur ekki þennan galla?
Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Sun 06. Mar 2011 13:14
af Ulli
en stock vs stock?
Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Sun 06. Mar 2011 13:23
af beatmaster
Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Sun 06. Mar 2011 13:23
af vesley
vidirz skrifaði:vesley skrifaði:i7-2600k er öflugri. Töluvert öflugri ef farið er í overclock.
Það er ekkert að Sandy-bridge örgjörvunum.
Gallinn var í móðurborðunum, Nánar tiltekið í einum controller þar.
Er þá eitthvað móðurborð sem hefur ekki þennan galla?
Öll Sandy-bridge móðurborð hættu í sölu vegna gallans og koma aftur í apríl/maí. Og þá verður ekkert móðurborð með þennan galla.
Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Sun 06. Mar 2011 13:26
af vidirz
Oki nice !!

takk fyrir info. Á þeim tíma er ég að fara að kaupa mér alveg nýja tölvu

Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Sun 06. Mar 2011 13:32
af vidirz
Nice! Thx

Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Sun 06. Mar 2011 13:40
af Ulli
Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Sun 06. Mar 2011 15:01
af Ulli
Þá er bara að Plana dýrið og fá sér eh skuggalega Vatns kjælingu.
Hef verið að spá í að setja Vatnskassan inni lítin kjæli.
12v kók kjæli perhaps?
Getiði mælt með eh Mjög góðri vatns kjælingu?
Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Sun 06. Mar 2011 18:48
af Frussi
Ulli skrifaði:Þá er bara að Plana dýrið og fá sér eh skuggalega Vatns kjælingu.
Hef verið að spá í að setja Vatnskassan inni lítin kjæli.
12v kók kjæli perhaps?
Getiði mælt með eh Mjög góðri vatns kjælingu?
Mig langar að mæla með því að þú skrifir kælir en ekki "kjælir"
Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Þri 08. Mar 2011 04:09
af Bengal
vesley skrifaði:vidirz skrifaði:vesley skrifaði:i7-2600k er öflugri. Töluvert öflugri ef farið er í overclock.
Það er ekkert að Sandy-bridge örgjörvunum.
Gallinn var í móðurborðunum, Nánar tiltekið í einum controller þar.
Er þá eitthvað móðurborð sem hefur ekki þennan galla?
Öll Sandy-bridge móðurborð hættu í sölu vegna gallans og koma aftur í apríl/maí. Og þá verður ekkert móðurborð með þennan galla.
Það eru komin ný móðurborð sem eru ekki með þennan galla. Start fengu allavega móðurborðin í dag og tölvutækni fær þau í vikunni (haft eftir starfsmönnum innan þessarra fyrirtækja).
http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_92&products_id=3137http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1965
Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Þri 08. Mar 2011 07:41
af vesley
bjarturv skrifaði:vesley skrifaði:vidirz skrifaði:vesley skrifaði:i7-2600k er öflugri. Töluvert öflugri ef farið er í overclock.
Það er ekkert að Sandy-bridge örgjörvunum.
Gallinn var í móðurborðunum, Nánar tiltekið í einum controller þar.
Er þá eitthvað móðurborð sem hefur ekki þennan galla?
Öll Sandy-bridge móðurborð hættu í sölu vegna gallans og koma aftur í apríl/maí. Og þá verður ekkert móðurborð með þennan galla.
Það eru komin ný móðurborð sem eru ekki með þennan galla. Start fengu allavega móðurborðin í dag og tölvutækni fær þau í vikunni (haft eftir starfsmönnum innan þessarra fyrirtækja).
http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_92&products_id=3137http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1965
Já var akkúrat að lesa um það í gær að núna er eitt og eitt móðurborð að detta inná lager.
Komu aðeins fyrr en talið var

Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Þri 08. Mar 2011 09:29
af vidirz
hehe geðveikt

En tekur þetta móðurborð bara við sandy bridge örgjörvum
Bara að pæla uppá framtíðina ef ég þyrfti að skipta um örgjörva, myndi ég þá bara þurfa að fá mér nýtt móðurborð?
Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Þri 08. Mar 2011 10:24
af MarsVolta
vidirz skrifaði:hehe geðveikt

En tekur þetta móðurborð bara við sandy bridge örgjörvum
Bara að pæla uppá framtíðina ef ég þyrfti að skipta um örgjörva, myndi ég þá bara þurfa að fá mér nýtt móðurborð?
Þessi móðurborð taka bara við 1155 pinna örgjörvum. Núna eru bara til Sandy Bridge örgjörvar sem eru 1155 pinna

.
Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Þri 08. Mar 2011 15:44
af vidirz
MarsVolta skrifaði:vidirz skrifaði:hehe geðveikt

En tekur þetta móðurborð bara við sandy bridge örgjörvum
Bara að pæla uppá framtíðina ef ég þyrfti að skipta um örgjörva, myndi ég þá bara þurfa að fá mér nýtt móðurborð?
Þessi móðurborð taka bara við 1155 pinna örgjörvum. Núna eru bara til Sandy Bridge örgjörvar sem eru 1155 pinna

.
Oki snilld!

, kannski getur maður þá búist við nýjum örgjörvum í framtíðinni sem gætu passað í móðurborðið ef maður þyrfti að uppfæra tölvuna

Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Þri 08. Mar 2011 20:36
af Bengal
vidirz skrifaði:MarsVolta skrifaði:vidirz skrifaði:hehe geðveikt

En tekur þetta móðurborð bara við sandy bridge örgjörvum
Bara að pæla uppá framtíðina ef ég þyrfti að skipta um örgjörva, myndi ég þá bara þurfa að fá mér nýtt móðurborð?
Þessi móðurborð taka bara við 1155 pinna örgjörvum. Núna eru bara til Sandy Bridge örgjörvar sem eru 1155 pinna

.
Oki snilld!
, kannski getur maður þá búist við nýjum örgjörvum í framtíðinni sem gætu passað í móðurborðið ef maður þyrfti að uppfæra tölvuna 
Rakur draumur hér á ferð, kæmi mér allavega á óvart ef intel færi að halda sig við sama socketið til lengri tíma. Gæti trúað að sandy bridge yrði alltaf í 1155 en mun aldrei trúa að t.d ivy Bridge eigi eftir að vera í því socketi

Enda allt annar hlutur þar á ferð

Re: Hvor i7 örgjörvinn er betri?
Sent: Fim 10. Mar 2011 08:32
af Predator
Næsta socket frá Intel verður 2011 ef ég man rétt og það kemur út seint á þessu ári. Það verður high end hluti Sandybridge sem mun notast við þetta socket, ekki ósvipað og 1366 var gagnvart 1156 áður en Sandybridge kom.