Síða 1 af 1

Þráðlaus eða tengdur smelli-klemmu Mic

Sent: Fös 04. Mar 2011 10:59
af fannar82
Ég er að reyna koma upp svona low budget fjarfundarbúnaði,

Er búinn að vera nota skype og hd webcam sem ég á og myndinn hefur virkað alveg glæsilega en hljóðið er bara ekki nógu gott.


Veit einhver um svona wireless já eða tengdann mic' sem maður getur smellt á jakkan\peysuna\skyrtuna hjá sér? svo að maðurinn sem er að tala þarf ekki alltaf að vera einsog móngóliti með Headp\Mic :>



kv.

Re: Þráðlaus eða tengdur smelli-klemmu Mic

Sent: Fös 04. Mar 2011 11:08
af Klemmi
Hef ágætis reynslu af þessum, því miður uppseld hjá okkur eins og er, en linka því á computer, http://www.computer.is/vorur/5501/