Síða 1 af 1

Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fim 03. Mar 2011 21:00
af haywood
Sælir, Getur einhver útskýrt fyrir mér munin á þessum 2?:

2.6Ghz/512/800

3.0Ghz/1M/800

Ætlaði að skipta í 3.0 Ghz en það virkar ekki (Msi MS-6747)

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fim 03. Mar 2011 21:19
af SteiniP
sá seinni þarf meira rafmagn myndi ég halda.
Annars http://ark.intel.com
leitaðu að model númerunum

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fim 03. Mar 2011 21:31
af haywood
Þetta er munur uppá 20w

var búinn að reyna að skipta áður en þá hélt ég að þau væru ekki með sama Mhz hraða

Nóg rafmagn til staðar hefði ég haldið

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fim 03. Mar 2011 21:33
af SteiniP
Móðurborðið gefur bara ákveðið mikið rafmagn til örgjörvans.
20w er alveg nógu mikill munur til að hann virki ekki.

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fim 03. Mar 2011 21:40
af chaplin
Gæti verið að lítil BIOS uppfærsla lagi þetta fyrir þig. ;)

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fim 03. Mar 2011 21:55
af haywood
Þó svo að ég fái intel skjáinn upp?

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fim 03. Mar 2011 23:19
af chaplin
Saka ekki að prófa allavega, einnig restarta CMOS en veit ekki hversu mikið það mun hjálpa þar sem þú færð post.

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fös 04. Mar 2011 11:03
af haywood
prófaði að restarta cmos og það skilaði engu

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fös 04. Mar 2011 11:15
af rapport
Ég fann bara þetta:

http://www.techsupportforum.com/forums/ ... 04587.html

Einhver annar virðist vera að gera þetta með v2,14 af BIOSnum.

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fös 04. Mar 2011 12:22
af Benzmann
SteiniP skrifaði:Móðurborðið gefur bara ákveðið mikið rafmagn til örgjörvans.
20w er alveg nógu mikill munur til að hann virki ekki.



indeed

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fös 04. Mar 2011 13:01
af beatmaster
Er IDE kapall tengdur við borðið (einn eða fleiri)

Ef já prufaðu þá að taka þá úr sambandi, svona fyrst að þetta er að stoppa á intel logo-inu

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fös 04. Mar 2011 13:03
af haywood
hafa þá bara system diskinn í sambandi?

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Fös 04. Mar 2011 13:17
af beatmaster
Hafa ekkert IDE tengt í sambandi

Re: Móðurborð móttekur ekki cpu

Sent: Mán 07. Mar 2011 16:24
af haywood
eftir að hafa tengt fram og til baka virkar Þetta cpu ekki með þessu borði(ms-6747). Hafði ekkert með psu að gera, skipti um borð í turninum þá virkaði allt.