Síða 1 af 1

Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fim 03. Mar 2011 20:40
af Revenant
Ég var að lenda í mjög spes atviki þar sem það virðist að skjákortið hafi "gefið upp öndina".
IMG_0021.JPG
IMG_0021.JPG (390.93 KiB) Skoðað 1718 sinnum


    * Ég fæ þessar rákir í BIOS
    * Ég get EKKI bootað Windows 7 (rebootar sér)
    * Ég get EKKI bootað Ubuntu í glugga ham (crashar)
    * Ég get fengið myndir upp í WinPE / Linux console ham en með rákum
    * Ég fæ þessar rákir á báðum skjánum mínum (þegar mér hefur tekist að enable-a þá báða í linux)

Er skjákortið farið eða gæti þetta etv. verið móðurborðið?

Týpan á skjákortinu er Inno3D GeForce 8800GTS 320MB keypt í ágúst 2007

Re: Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fim 03. Mar 2011 20:59
af snaeji
Jæja nú er komið að því að þú prófar að baka skjákortið þitt.

En já annars þá er skjákortið þitt að deyja því miður. (Held það sé nokkuð öruggt).

http://www.addictivetips.com/hardware/f ... g-in-oven/

Re: Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fim 03. Mar 2011 21:00
af Plushy
Tölvan er að segja þér að uppfæra :)

Re: Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fim 03. Mar 2011 21:03
af Hargo
Revenant skrifaði:Er skjákortið farið eða gæti þetta etv. verið móðurborðið?

Týpan á skjákortinu er Inno3D GeForce 8800GTS 320MB keypt í ágúst 2007


Hefurðu prófað að kippa því úr og prófa tölvuna með öðru skjákorti og sjá hvað gerist? Ef niðurstaðan er sú sama þá er móðurborðið vandamálið. Ef ekki þá er skjákortið þitt að klikka.

Re: Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fim 03. Mar 2011 21:05
af lukkuláki
Þetta er skjákortið sem er farið alveg sure thing

Re: Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fim 03. Mar 2011 21:08
af SteiniP
lukkuláki skrifaði:Þetta er skjákortið sem er farið alveg sure thing

x2

Re: Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fim 03. Mar 2011 22:41
af Klemmi
lukkuláki skrifaði:Þetta er skjákortið sem er farið alveg sure thing


x3

Re: Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fim 03. Mar 2011 22:46
af Revenant
I was afraid so.

Spurning um að fá sér GeForce GTX 560 Ti eða jafnvel GTX 570 og fá sér svo Sandy Bridge rig þegar nýju B3 móðurborðin koma.

Re: Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fim 03. Mar 2011 22:47
af hauksinick
Prufaðu að baka það maður

Re: Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fim 03. Mar 2011 22:48
af biturk
ég skal kaupa það á 1000kr :beer

Re: Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fim 03. Mar 2011 22:57
af ljoskar
Baka kortið. Leiðbeiningar ef þú þarft...

http://www.addictivetips.com/hardware/f ... g-in-oven/

Re: Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fim 03. Mar 2011 23:24
af Revenant
Ætla að prufa að baka það á morgun. Hérna eru hinsvegar myndir af því þegar ég tók það í sundur


IMG_0022.JPG
IMG_0022.JPG (189.79 KiB) Skoðað 1432 sinnum
IMG_0023.JPG
IMG_0023.JPG (266.05 KiB) Skoðað 1431 sinnum
IMG_0024.JPG
IMG_0024.JPG (196.79 KiB) Skoðað 1431 sinnum
IMG_0027.JPG
IMG_0027.JPG (250.16 KiB) Skoðað 1432 sinnum
IMG_0028.JPG
IMG_0028.JPG (300.4 KiB) Skoðað 1430 sinnum

Re: Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fös 04. Mar 2011 18:16
af Revenant
Prufaði að baka kortið og BEM mér sýnist það virka eins og áður.
IMG_0029.JPG
IMG_0029.JPG (111.43 KiB) Skoðað 1331 sinnum

IMG_0030.JPG
IMG_0030.JPG (62.68 KiB) Skoðað 1332 sinnum

Re: Ónýtt skjákort? - Rákir

Sent: Fös 04. Mar 2011 18:17
af biturk
viltu þá núna selja það á 1000 :lol: